Þing og fundir

Sambandsþing UMFÍ

Sambandsþing UMFÍ er æðsta vald í málefnum UMFÍ, haldið annað hvert ár fyrir 15. nóvember. Sambandsaðilar UMFÍ kjósa fulltrúa til sambandsþings miða við fjölda skattskyldra félaga skv. félagatali í skráningakerfi UMFÍ.

Fjöldi fulltrúa fer eftir eftirfarandi: 1 fulltrúi fyrir 1 - 200 skattskyldra félaga. 1 fulltrúi fyrir 201 - 400 skattskyldra félaga og síðan einn fulltrúi fyrir hverja 800 skattkylda félaga þar yfir en þó er hámarkið 17 fulltrúar.

Sambandsþing er er lögmætt ef löglega er til þess boðað og mættur er fullur helmingur réttkjörinna fulltrúa. 

Verkefni sambandsþings eru:

  • Ræða skýrslu liðins kjörtímabils
  • Afgreiða reikninga næstliðins reikningsárs, sem er almanaksárið.
  • Lagabreytingar.
  • Marka stefnu UMFÍ á komandi árum.
  • Kjósa formann UMFÍ, 6 stjórnarmenn og 4 varastjórnarmenn, kjósa 5 aðalmenn og tvo varamenn í kjörnefnd, kjósa tvo skoðunarmenn og tvo til vara.
  • Afgreiða fjárhagsáætlun næsta árs. 

 

Saga Sambandsþinga UMFÍ

Fyrri sambandsþing

50. þing UMFÍ Egilsstaðir 14. – 15. október 2017

49. þing UMFÍ Vík í Mýrdal 17. – 18. október 2015

48. þing UMFÍ Stykkishólmur 12. – 13. október 2013

47. þing UMFÍ Akureyri 15. – 16. október 2011

46. þing UMFÍ Reykjanesbær 10. – 11. október 2009

45. þing UMFÍ Þingvellir 20. – 21. október 2007

44. þing UMFÍ Egilsstöðum 22. – 23. október 2005

43. þing UMFÍ Sauðárkróki 18. – 19. október 2003

42. þing UMFÍ Stykkishólmi 20. – 21. október 2001

41. þing UMFÍ Tálknafirði 16. – 17. október 1999

40. þing UMFÍ Reykjavík 24. – 25. október 1997

39. þing UMFÍ Laugum 18. – 19. nóvember 1995

38. þing UMFÍ Laugarvatni 23. – 24. október 1993

37. þing UMFÍ Húnavöllum 26. – 27. október 1991

36. þing UMFÍ Mosfellsbæ 28. – 29. október 1989

35. þing UMFÍ Egilsstöðum 29. – 30. ágúst 1987

34. þing UMFÍ Flúðum 6. – 8. september 1985

33. þing UMFÍ Njarðvík 10. – 11. september 1983

32. þing UMFÍ Kirkjubæjarklaustri 5. – 6. september 1981

31. þing UMFÍ Þingvöllum 10. – 11. september 1979

30. þing UMFÍ Þingvöllum 15. – 16. nóvember 1977

29. þing UMFÍ Varmalandi 15. – 16. október 1975

28. þing UMFÍ Haukadal 23. – 24. júní 1973

27. þing UMFÍ Húnavöllum 30. – 31. október 1971

26. þing UMFÍ Laugum 21. – 22. júní 1969

25. þing UMFÍ Þingvöllum 16. – 17. september 1967

24. þing UMFÍ Laugarvatni 1. – 2. júlí 1965

23. þing UMFÍ Reykjavík 7. – 8. september 1963

22. þing UMFÍ Laugum 29. – 30. júní 1961

21. þing UMFÍ Reykjavík 5. – 6. september 1959

20. þing UMFÍ Þingvöllum 28. júní 1957

19. þing UMFÍ Akureyri 30. júní – 1. júlí 1955

18. þing UMFÍ Eiðum 3. – 4. júlí 1952

17. þing UMFÍ Hveragerði 30. júní – 1. júlí 1949

16. þing UMFÍ Laugum 4. – 5. júlí 1946

15. þing UMFÍ Hvanneyri 24. – 25. júní 1943

14. þing UMFÍ Haukadal 20. – 22. júní 1940

13. þing UMFÍ Þrastaskógi 11. – 12. júní 1938

12. þing UMFÍ Þrastaskógi 13. – 14. júní 1936

11. þing UMFÍ Þrastaskógi 25. – 26. júní 1933

10. þing UMFÍ Þingvöllum 29. júní 1930

9. þing UMFÍ Þrastaskógi 18. – 20. júní 1929

8. þing UMFÍ Reykjavík 15. – 17. júní 1927

7. þing UMFÍ Reykjavík 16. – 19. júní 1924

6. þing UMFÍ Reykjavík 26. – 28. júní 1921

5. þing UMFÍ Reykjavík 14. – 15. júní 1917

4. þing UMFÍ Reykjavík 12. – 14. júní 1914

3. þing UMFÍ Reykjavík 14. – 16. júní 1911

2. þing UMFÍ Reykjavík 20. – 24. júní 1908

2. þing UMFÍ Akureyri 5. – 7. júní 1908

1. þing UMFÍ Þingvöllum 2. – 4. ágúst 1907

Sambandsráðsfundir UMFÍ

Sambandsráð UMFÍ er æðsta val í málefnum UMFÍ á milli sambandsþinga. Sambandsráð er skipað formönnum sambandsaðila UMFÍ eða varamönnum þeirra, ásamt stjórn UMFÍ eða varamönnum hennar. 

Verkefni sambandsráðsfundar eru:

  • Ræða skýrslu næstliðins árs.
  • Afgreiða reikninga liðins ár. Greiði einhver fulltrúi á sambandráðsfundi atkvæði gegn því að reikngar séu samþykktir, þá skulu þeir lagðir fyrir næsta sambandsþing til afgreiðslu.
  • Afgreiða fjárhagsáætlun næsta árs.
  • Ræða viðfangsefni UMFÍ milli þinga. 

 

Saga sambandsráðsfunda UMFÍ

Fyrri sambandsráðsfundir

41. Sambandsráðsfundur UMFÍ Ísafjörður 20. október 2018

40. Sambandsráðsfundur UMFÍ Laugar 15. október 2016

39. Sambandsráðsfundur UMFÍ Garðabær 11. október 2014

38. Sambandsráðsfundur UMFÍ Kirkjub.kl. 13. október 2012

37. Sambandsráðsfundur UMFÍ Egilsstöðum 16. október 2010

36. Sambandsráðsfundur UMFÍ Stykkishólmur 11. október 2008

35. Sambandsráðsfundur UMFÍ Flúðum 28. október 2006

34. Sambandsráðsfundur UMFÍ Laugum 16. október 2004

33. Sambandsráðsfundur UMFÍ Kirkjub.kl. 19. – 20. október 2002

32. Sambandsráðsfundur UMFÍ Egilsstöðum 14. – 15. október 2000

31. Sambandsráðsfundur UMFÍ Vík 31. október 1998

30. Sambandsráðsfundur UMFÍ Borgarnesi 19. október 1996

29. Sambandsráðsfundur UMFÍ Reykjavík 5. nóvember 1994

28. Sambandsráðsfundur UMFÍ Varmahlíð 31. október 1992

27. Sambandsráðsfundur UMFÍ Hornafirði 2. – 3. nóvember 1990

26. Sambandsráðsfundur UMFÍ Logalandi 11. – 12. nóvember 1988

25. Sambandsráðsfundur UMFÍ Húsavík 15. nóvember 1986

24. Sambandsráðsfundur UMFÍ Hvammstanga 10. nóvember 1984

23. Sambandsráðsfundur UMFÍ Garðabæ 20. nóvember 1982

22. Sambandsráðsfundur UMFÍ Hrafnagili 8. nóvember 1980

21. Sambandsráðsfundur UMFÍ Kópavogi 4. nóvember 1978

20. Sambandsráðsfundur UMFÍ Dalvík 23. október 1976

19. Sambandsráðsfundur UMFÍ Grindavík 10. – 11. nóvember 1974

18. Sambandsráðsfundur UMFÍ Akranesi 3. júní 1972

17. Sambandsráðsfundur UMFÍ Njarðvík 25. október 1970

16. Sambandsráðsfundur UMFÍ Kópavogi 19. – 20. október 1968

15. Sambandsráðsfundur UMFÍ Sauðárkróki 25. september 1966

14. Sambandsráðsfundur UMFÍ Haukadal 5. – 6. september 1964

13. Sambandsráðsfundur UMFÍ Reykjavík 16. september 1962

12. Sambandsráðsfundur UMFÍ Reykjavík 10. – 11. september 1960

11. Sambandsráðsfundur UMFÍ Reykjavík 27. – 28. september 1958

10. Sambandsráðsfundur UMFÍ Reykjavík 6. – 7. október 1956

9. Sambandsráðsfundur UMFÍ Reykjavík 26. – 27. júní 1954

8. Sambandsráðsfundur UMFÍ Reykjavík 3. – 4. október 1953

6. Sambandsráðsfundur UMFÍ Reykjavík 29. – 30. september 1951

5. Sambandsráðsfundur UMFÍ Reykjavík 23. – 24. september 1950

4. Sambandsráðsfundur UMFÍ Reykjavík 2. – 3. október 1948

3. Sambandsráðsfundur UMFÍ Reykjavík 4. – 5. október 1947

2. Sambandsráðsfundur UMFÍ Reykjavík 8. – 9. september 1945

1. Sambandsráðsfundur UMFÍ Reykjavík 24. – 25. júní 1944