UMFÍ tekur við rekstri Skólabúðanna að Reykjum
„Þetta er ánægjulegur dagur. Við erum spennt fyrir samstarfinu,‟ segir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, fráfarandi sveitarstjóri í Húnaþingi vestra. Hún og Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ, skrifuðu í dag undir samning um rekstur Skólabúðanna að Reykjum.