Rafíþróttir á Unglingalandsmóti UMFÍ
Keppt verður í nokkrum rafíþróttaleikjum á Unglingalandsmóti UMFÍ sem verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina. Hallbera Eiríksdóttir hjá UMFÍ segir það frábæra viðbót og auka fjölbreytni mótsins. Rætt er við Hallberu í fylgiriti Fréttablaðsins um rafíþróttir.