15. júlí 2018

Hér er hægt að nálgast úrslit úr mörgum greinum

Ásthildur Einarsdóttir jurtalæknir tók sig vel út með bogann í keppni í bogfimi í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem hún mundaði boga. Það skiptir öllu máli að vera með því hún lenti í 2. sæti í kvennaflokki. 

Úrslit úr ýmsum greinum er að finna á úrslitasíðu Landsmótsins.

Fleiri myndir eru líka á myndasíðu UMFÍ.

Hér má sjá fleiri myndir úr keppni í bogfimi í gær.