19. desember 2018

Jólagjöfin er á leiðinni til þín

Það er einskær gleði sem fylgir jólalestinni þetta árið. Stjórn UMFÍ hefur nefnilega ákveðið að greiða út til sambandsaðila sérstaka aukaúthlutun upp á 16 milljónir króna sem barst frá Íslenskri getspá.

Með því að kaupa lottó, þá styrkir þú hreyfinguna allsstaðar. Verið því dugleg að spila í lottóinu og jólaglaðningurinn kemur á morgun.

Það er alltaf gaman að vera með í hreyfingunni.

Spila í lottóinu