27. janúar 2021

Opið fyrir umsóknir í Ungmennabúðir UMFÍ á Laugarvatni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl nemenda 9. bekkjar grunnskóla í Ungmennabúðum UMFÍ á Laugarvatni fyrir skólaárið 2021-2022 

Undirbúningur og skipulag Ungmennabúðanna er óbreytt frá fyrri árdÞegar allar umsóknir hafa borist sér forstöðumaður Ungmennabúðanna um að raða nemendum skólanna niður og skipuleggja dvalartímann á Laugarvatni. Reynt er að koma til móts við óskir umsækjenda um tiltekinn tíma eftir fremsta megniÞeir skólastjórnendur sem óska eftir sérstökum dagsetningum umfram aðrar þurfa að skila umsóknfyrir 21. febrúar næstkomandi 

 

 

Varðandi umsóknir: Hver skóli velur sjö vikur á starfstímanumÞrjár þeirra þurfa að vera á vorönn, því ekki er hægt að koma öllum sem óska fyrir á vinsælustu tímunum 

Athugið: Þeir sem skila inn umsókn um dvöl í Ungmennabúðum UMFÍ eftir 22. febrúar 2021 raðast á þær vikur sem út af standa á skipulagi búðanna 

Allir umsækjendur fá svar við umsóknum eins fljótt og auðið er með staðfestingu. 

 

 

Við stefnum á að svara öllum umsækjendum í byrjun apríl 2021. 

Eþú færð hins vegar ekki staðfestingu um dvölina og dvalartíma hafðu þá vinsamlegast samband við forstöðumann Ungmennabúðanna til að tryggja að umsókn þín hafi komist til skila. Hafðu í huga að einungis skólastjórnendur grunnskóla geta bókað dvöl í Ungmennabúðum UMFÍ. 

Einungis er tekið við rafrænum umsóknum. Smellið á slóðina hér að neðan til að sækja um dvöl í Ungmennabúðum UMFÍ 

 

Umsókn um dvöl í Ungmennabúðum UMFÍ 2021-2022 

Ítarlegar upplýsingar um Ungmennabúðir UMFÍ