20. júlí 2020

Þjónustumiðstöð UMFÍ í sumarfríi fram yfir verslunarmannahelgi

Vegna óvenjulegra og fordæmalausra aðstæðna verður skrifstofa UMFÍ í Reykjavík lokuð vegna sumarleyfa frá 20.júlí til 4.ágúst næstkomandi.

Sjáumst kát og hress eftir verslunarmannahelgina.