02. júlí 2019

Úrslit á Landsmóti UMFÍ 50+

Úrslit hafa verið birt í langflestum greinum sem keppt var í á Landsmóti UMFÍ 50+ í Neskaupstað um helgina.

Öll úrslit má sjá hér

 

Nóg er að smella á viðkomandi grein og þá opnast flipi með úrslitunum. 

 

Takk fyrir þátttökuna á mótinu í Neskaupstað og sjáumst á ný á Landsmóti UMFÍ 50+ í Borgarnesi í júní 2020.