Þróttur Vogum heldur Landsmót UMFÍ 50+ árið 2024
„Við erum gríðarlega stolt og hamingjusöm yfir því að okkur er treyst fyrir þessu stóra verkefni,“ segir Marteinn Ægisson, framkvæmdastjóri Þróttar í Vogum en stjórn UMFÍ ákvað á fundi sínum á föstudag að úthluta Landsmóti UMFÍ 50+ til Þróttar árið 2024.