Dagskrá

Dagskrá mótsins er fjölbreytt og því ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Smelltu hér til þess að opna mótaskrá mótsins. 

 

Fimmtudagur 23. júní

Kl. 17:00 - 22:00 Upplýsingamiðstöð opin  Hjálmaklettur

 

Föstudagur 24. júní

Kl. 08:00 - 21:00 Upplýsingamiðstöð opin Hjálmaklettur
Kl. 09:30 - 16:00 Boccia Íþróttamiðstöð
Kl. 16:00 - 18:00 Skák Hjálmaklettur
Kl. 17:00 - 20:00 Ringo Íþróttamiðstöð
Kl. 17:30 - 19:00 Götuhlaup, opið öllum Íþróttamiðstöð  
Kl. 20:30 - 21:00 Mótssetning Hjálmaklettur
Kl. 21:00 - 22:00 Kaffi og spjall Hjálmaklettur

 

Laugardagur 25. júní

Kl. 08:00 - 18:00 Upplýsingamiðstöð opin Hjálmaklettur
Kl. 10:00 - 19:00 Bridge Hjálmaklettur
Kl. 11:00 - 13:00 Sund Íþróttamiðstöð
Kl. 13:00 - 16:00 Pútt Golfvöllur
Kl. 14:00 - 15:00 Söguganga Skallagrímsvöllur
Kl. 15:00 - 18:00 Frjálsar íþróttir Skallagrímsvöllur
Kl. 20:00 - 23:00 Matur / skemmtiatriði / dans Hjálmaklettur

 

Sunnudagur 26. júní 

Kl. 08:00 - 13:00 Golf Golfvöllurinn á Hamri
Kl. 08:00 - 14:00 Upplýsingamiðstöð opin Hjálmaklettur
Kl. 11:00 - 12:00 Körfubolti 3:3 Íþróttamiðstöð
Kl. 12:30 – 13:00 Knattspyrna

Skallagrímsvöllur

Kl. 11:00 - 14:00 Kynning á borðtennis Hjálmaklettur
Kl. 13:00 - 14:00 Stígvélakast Skallagrímsvöllur
Kl. 14:00 Mótsslit Skallgrímsvöllur