Dagskrá

Dagskrá mótsins er fjölbreytt og því ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. 

 

Fimmtudagur 23. júní

Kl. 17:00 - 22:00 Upplýsingamiðstöð opin  Hjálmaklettur

 

Föstudagur 24. júní

Kl. 08:00 - 21:00 Upplýsingamiðstöð opin Hjálmaklettur
Kl. 09:30 - 16:00 Boccia Íþróttamiðstöð
Kl. 17:00 - 20:00 Ringo Íþróttamiðstöð
Kl. 17:30 - 19:00 Götuhlaup, opið öllum Íþróttamiðstöð  
Kl. 20:30 - 21:00 Mótssetning Hjálmaklettur
Kl. 21:00 - 22:00 Kaffi og spjall Hjálmaklettur

 

Laugardagur 25. júní

Kl. 08:00 - 18:00 Upplýsingamiðstöð opin Hjálmaklettur
Kl. 09:00 - 11:00 Boccia, úrslit Íþróttamiðstöð
Kl. 10:00 - 19:00 Bridge Hjálmaklettur
Kl. 11:00 - 13:00 Sund Íþróttamiðstöð
Kl. 11:00 - 13:00 Heilsufarsmæling Hjálmaklettur
Kl. 12:00 - 16:00 Pílukast Hjálmaklettur
Kl. 13:00 - 16:00 Pútt Golfvöllur
Kl. 13:00 - 18:00 Leikjagarður Skallgrímsvöllur
Kl. 14:00 - 15:00 Söguganga Skallagrímsvöllur
Kl. 14:00 - 16:00 Pönnukökubakstur Hjálmaklettur
Kl. 16:00 - 18:00 Göngufótbolti Skallagrímsvöllur
Kl. 16:00 - 18:00 Frjálsar íþróttir Skallagrímsvöllur
Kl. 20:00 - 23:00 Matur / skemmtiatriði / dans Hjálmaklettur

 

Sunnudagur 26. júní 

Kl. 08:00 - 13:00 Golf Golfvöllurinn á Hamri
Kl. 08:00 - 14:00 Upplýsingamiðstöð opin Hjálmaklettur
Kl. 09:00 - 11:00 Körfubolti 3:3 Íþróttamiðstöð
Kl. 09:00 - 13:00 Skák Hjálmaklettur
Kl. 09:30 - 13:00 Utanvega hjólreiðar, opið öllum Frumherfji, Borgarnesi
Kl. 10:00 - 14:00 Hestaíþróttir Vindás
Kl. 13:00 - 14:00 Stígvélakast Skallagrímsvöllur
Kl. 14:00 Mótsslit Skallgrímsvöllur