Samstarfsaðilar

UMFÍ starfar með fjölda félagasamtaka, innan- og utanlands. Hér er að finna upplýsingar um samstarfsaðila UMFÍ. 

 

Innlendir samstarfsaðilar

Forseti Íslands

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, er verndari ungmennafélagshreyfingarinnar. 

Skrifstofa forseta Íslands

Staðastað, Sóleyjargötu 1, 101 Reykjavík

Sími: 540 4400

Netfang: forseti@forseti.is

Heimasíða: www. forseti.is

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Mennta- og menningarmálaráðuneytið (MRN).

Sölvhólsgötu 4, 101 Reykjavík

Sími: 545 9500

Netfang: postur@mrn.is

Heimasíða: Smelltu hér. 

 

Íþrótta- og ólympíusamband Íslands

Íþrótta- og ólympíusamband Íslands

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Sími: 514 4000

Netfang: isi@isi.is

Heimasíða: www.isi.is

Æskulýðsvettvangurinn

Æskulýðsvettvangurinn (ÆV) er samstarfsvettvangur Ungmennafélags Íslands, Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK á Íslandi og Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Æskulýðsvettvangurinn

Sigtúni 42

Sími: 568 2929

Heimasíða: Smelltu hér

 

Íslensk getspá

Íslensk getspá

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

Sími: 580 2500

Netfang: tjonusta@getspa.is

Heimasíða: Smelltu hér. 

Íslenskar getraunir

Íslensk getraunir

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

Sími: 580 2500

Netfang: tjonusta@getspa.is

Heimasíða: Smelltu hér. 

Greiðslumiðlun

Greiðslumiðlun

Laugarvegi 99, 101 Reykjavík

Sími: 527 5400

Netfang: greidslumidlun@greidslumidlun.is

Heimasíða: www.greidslumidlun.is

Almannaheill

Almannaheill - samtök þriðja geirans

Sigtún 42, 105 Reykjavík

Formaður: Jónas Guðmundsson, fordmadur@almannaheill.is

Netfang: almannaheill@almannaheill.is

Heimasíða: www.almannaheill.is

 

 

Erlendir samstarfsaðilar

DGI

DGI - Danmarks Gymnastik- og Idrætsforeninger, eru systursamtök UMFÍ í Danmörku. Einföld og auðveld útskýring er að DGI er hið danska UMFÍ. Góð samvinna og vinskapur er á milli samtakanna og koma margar fyrirmyndir af verkefnum UMFÍ frá DGI. 

ISCA

UMFÍ er aðili að ISCA - International Sport and Culture Association, sem eru alþjóðleg samtök hinna ýmsu grasrótarsamtaka á sviði íþrótta, almenningsíþrótta og menningar. Aðildarfélög samtakanna eru 231 í 83 löndum víðs vegar um heiminn. Aðalskrifstofa samtakanna er staðsett í Danmörku. UMFÍ tekur þátt í mörgum verkefnum með samtökunum á hverju ári en helsta verkefnið er Move Week eða Hreyfivika UMFÍ.

NSU

NSU - Nordisk samorganisation for ungdomarbejde, eru samtök ungmennafélaga á Norðurlöndunum. Á þeim vettvangi er unnið mikið af sameiginlegum verkefnum sem tengja Norðurlöndin saman. Þar má nefna ungmennaskipti, ungmennavikur, markmiðsráðstefnur og ungbændaráðstefnur. UMFÍ á tvo fulltrúa í stjórn NSU.