Hvað?

Sambandsþing UMFÍ er æðsta vald í málefnum UMFÍ og fer það fram annað hvert ár.

FYRIR HVERJA?

Fulltrúar sambandsaðila UMFÍ ásamt formanni eða staðgengli hans eru fulltrúar þess. Alls eru þingfulltrúar 125 talsins.

HVENÆR?

52. Sambandsþing UMFÍ fer fram 15. - 17. október 2021 á Húsavík.