Kynjaskipting þátttakenda á Unglingalandsmóti 2019 var mjög jöfn.
Þátttökugjöld endurgreidd
Eins og landsmenn vita hefur Unglingalandsmóti UMFÍ sem fyrirhugað var að halda á Selfossi um verslunarmannahelgina verið frestað um ár. Um leið og það lá fyrir í gær hófst vinna við endurgreiðslu þátttökugjalda þeirra sem þegar höfðu skráð sig.