UMFÍ leitar að starfsfólki í skólabúðir á Reykjum
UMFÍ leitar að frábæru starfsfólki í 100% stöður í framtíðarstörfum í Skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði í haust. Um er að ræða störf frístunda- og tómstundaleiðbeinanda, matráður í mötuneyti og stöðugildi í þrif og ræstingar. Um er að ræða framtíðarstörf allt árið um kring í Hrútafirði.