Félagsmálafræðsla

Í samfélaginu okkar gegna alls konar fundir miklu hlutverki. Á félagsfundum, stjórnarfundum, nefndarfundum o.fl. hlýða einstaklingar á skoðanir annar og láta í ljós sín eigin sjónarmið og reyna að vinna þeim fylgi. Á fundum eru einnig ákvarðanir teknar. 

Funda- og félagafrelsi er ein forsenda þess að skoðanafrelsi fái notið sín. Svo að fundir nái markmiði sínu er mikilvægt að á þeim ríki ákveðnar reglur og skipulag.

Í myndböndunum hér að neðan er að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um fundi, undirbúning þeirra og framkvæmd.