Dagskrá

Dagskrá mótsins er fjölbreytt og því ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. 

Þátttökugjald er 5.500 krónur. Þátttakendur eru beðnir um að koma við í þjónustumiðstöð mótsins og sækja hvítt armband, sem gildir á alla keppni og viðburði mótsins. - en ekki matar- og skemmtikvöldið. Miði á matar- og skemmtikvöldið kostar 2.900 krónur.

Að auki verður hægt að kaupa rautt armband á mótssvæðinu og gildir það á ákveðna viðburði, bæði einstaka keppni sem og kynningar og kennslu. Verð fyrir rauð armbönd er 2.000 krónur. Í dagskránni er hægt að sjá hvaða aðgang hvítt og rautt armband veitir. 

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

 

Fimmtudagur 22. júní

Tímasetning Dagskrá Staðsetning Armband
18:00 - 22:00 Þjónustumiðstöð opin Íþróttahús  

 

Föstudagur 23. júní 

Tímasetning Dagskrá Staðsetning Armband
09:00-18:00 Þjónustumiðstöð opin Íþróttahús  
09:30-18:00 KEPPNI: Boccia Íþróttahús Hvítt  og rautt armband
12:00-13:00 Hádegis jóga Vantar staðsetningu Hvítt og rautt armband
14:00-16:00 Leikjagarður Hólmgarður Allir velkomnir!
16:00-18:00              Frisbígolf      Frisbígolfvöllur Hvítt og rautt armband
17:00-18:00               KEPPNI: Götuhlaup  Íþróttahús Hvítt armband
18:00 Mótssetning Íþróttahús Allir velkomnir!
19:00-20:00              KEPPNI: Ringo     Íþróttahús Hvítt armband

 

Laugardagur 24. júní 

Tímasetning Dagskrá Staðsetning Armband 
08:30-09:30 Sund leikfimi Sundlaug Hvítt og rautt armband
09:00-18:00 Þjónustumiðstöð opin Íþróttahús  
10:00-12:00 KEPPNI: Sund Sundlaug Hvítt armband
10:00-14:00 Badminton Íþróttahús Hvítt og rautt armband
10:00-14:00 Pílukast                    Íþróttahús Hvítt og rautt armband
10:00-14:00 Borðtennis          Íþróttahús Hvítt og rautt armband
10:00-14:00 Petanque Við íþróttahús Hvítt og rautt armband
10:00-19:00 KEPPNI: Bridge Grunnskólinn Hvítt armband
11:00-12:00          KEPPNI: Hjólreiðar      Við Rauðukúlu í Helgafellssveit Hvítt og rautt armband
11:00-15:00 KEPPNI: Hestaíþróttir Fákaborg Hvítt armband
13:00-16:00 Biathlon Íþróttavöllurinn Hvítt og rautt armband
13:00-16:00 KEPPNI: Pútt Púttvöllur Hvítt armband
14:00-16:00 Leikjagarður Hólmgarður Allir velkomnir!
16:00-18:30 KEPPNI: Frjálsar íþróttir Íþróttavöllur Hvítt armband
19:00-21:00 Matar og skemmtikvöld Íþróttahús Greitt sérstaklega kr. 2.900.-


Sunnudagur 25. júní

Tímasetning Dagskrá Staðsetning Armband
08:00-14:00 Þjónustumiðstöð opin Íþróttahús  
08:30-14:00 KEPPNI: Golf Golfvöllur Hvítt armband
09:00-13:00 KEPPNI: Skák Grunnskólinn Hvítt armband
11:00-13:00 KEPPNI: Körfubolti 3:3 Úti/inni Hvítt armband
13:00-14:00 KEPPNI: Stígvélakast Íþróttavöllur Hvítt og rautt armband
14:00 Mótsslit Íþróttavöllur