Úrslit 2022

Hér er að finna úrslit frá Landsmóti UMFÍ 50+ sumarið 2022

 

Úrslit

Boccia

 

1. sæti UMSB 1

Þórbergur Þórðarson

Árni Ásbjörn Jónsson og

Þórhallur Teitsson

2. sæti Gjábakki 1 UMSK

Margrét Hjálmarsdóttir

Freyr Bjartmarz og

Ragnar Bjartmarz 

3. sæti Feban A 

Böðvar Jóhannesson

Eiríkur Hervarsson og

Hilmar Björnsson

4. sætir Kubbi D HSV

Kristján Kristjánsson

Halldór Ásgeirsson og

Egill Benediktsson

 

Bridds

Smelltu hér til þess að skoða úrslit. 

Frjálsar íþróttir

Smelltu hér til þess að skoða úrslit í frjálsum íþróttum. 

Golf

Smelltu hér til þess að skoða úrslit í golfi.

Götuhlaup / Flandrasprettur

Börn og ungmenni 17 ára og yngri 

  1. Sindri Karl Sigurjónsson 19:43
  2. Sóley Rósa Sigurjónsdóttir  27:19
  3. Iðunn Þorkelsdóttir, ÍR-skokk 37:13

Konur 18 - 39 ára

  1. Gunnhildur Lind Hansdóttir 25:53
  2. Þorbjörg Ída Ívarsdóttir 26:48
  3. Sigþrúður Dagný Fjeldsted 32:07
  4. Íris Gunnarsdóttir 32:28

Karlar 18 - 39 ára

  1. Jón Trausti Guðmundsson 19:34
  2. Haukur Ari Jónasson 27:17
  3. Bjarni Freyr Gunnarsson 33:30

Konur 40 - 49 ára

  1. Sigrún Sigurðardóttir 22:09
  2. Linda Björk Sveinsdóttir 23:08
  3. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir 37:13

Karlar 40 - 49 ára

  1. Jósep Magnússon 17:47
  2. Ingi Rúnar Árnason 20:25
  3. Sigurjón Svavarsson 27:20
  4. Gunnar Örn Jónsson 31:33

Konur 50 ára og eldri 

  1. Snædís Valsdóttir 30:48
  2. Guðbjörg Rós Haraldsdóttir 34:55

Karlar 50 ára og eldri 

  1. Kristinn Óskar Sigmundsson 18:52
  2. Jon Williams, USA 20:51
  3. Gunnar Viðar Gunnarsson 24:49
  4. Vignir Örn Pálsson, HSS 31:38
Pútt / Sveitakeppni

Smelltu hér til þess að skoða úrslit í sveitakeppni. 

Pútt

Smelltu hér til þess að skoða úrslit í pútti. 

Ringó

Blandaður kynjaflokkur 50 ára og eldri.

1. sæti Glóð 1

Ásdís Jóna Karlsdóttir

Kristín Márusdóttir

Marsibil Harðardóttir

Smári Björgvinsson

Vilborg Guðmundsdóttir


2. sæti HSK

Ólafur Elí Magnússon

Markús Ívarsson

Jón M. Ívarsson

GUðmann Ó. Magnússon

Yngvi Karl Jónsson


3. sæti USVH

Gréta B. Jósefsdóttir

Guðmundur Jóhannesson

Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Már Hermannsson

Gunnar Sveinsson

Skák

Blandaður kynjaflokkur 50 ára og eldri

1. sæti Magnús Pálmi Örnólfsson

1. sæti Róbert Lagerman

2. sæti Halldór Pálsson

3. sæti Viðar Jónsson

Sund

Smelltu hér til þess að opna úrslit í sundi.