Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
20. nóvember 2024
Ungt fólk blómstrar í ungmennaráði UMFÍ
Þátttaka í Ungmennaráði UMFÍ veitir ungu fólki mörg tækifæri bæði innanlands og utan. Kolbeinn Þorsteinsson er rétt rúmlega tvítugur en hefur verið virkur í félagsstörfum frá unga aldri. Rætt er við hann í nýjasta tölublaði Skinfaxa.
19. nóvember 2024
Framlög til íþrótta stóraukast
Stór skref voru stigin á Alþingi í gær þegar samþykkt var að veita rúmum 2,1 milljarði króna til viðbótar við fjárlagafrumvarp í íþróttastarf. Um er að ræða viðbótarfjármagn, 640 milljónir króna til afreksstarfs og 1,5 milljarða til Þjóðarhallar og annarra íþróttamannvirkja.
18. nóvember 2024
Jóhann Björn og Vignir sæmdir Gullmerki UMFÍ
Þeir Jóhann Björn Arngrímsson og Vignir Örn Pálsson voru sæmdir Gullmerki UMFÍ á 80 ára afmæli Héraðssambands Strandamanna í gær. Þeir hafa báðir skipst á að vera formenn sambandsins og setið í stjórn þess um árabil.
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ