Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 27 sambandsaðilar. Félögin eru 480 og félagsmenn rúmlega 290 þúsund.
Lesa meiraSambandsaðilar
27
Félög
480
Félagsmenn
290.000
Fréttir

30. nóvember 2023
Til hamingju Sigríður og Ómar
Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir og Ómar Franklínsson voru dregin út í happdrætti sem efnt var til í framhaldi af könnun í haust á viðhorfi fólks til UMFÍ. Vörumerkjastofan Brandr gerði könnunina.

25. nóvember 2023
Þróttarar spenntir fyrir Landsmóti UMFÍ 50+
„Við erum búin að stefna rosalega lengi að því að halda þetta mót og ætlum að gera það vel,“ segir Petra Ruth Rúnarsdóttir, formaður Þróttar í Vogum sem heldur Landsmót UMFÍ 50+ þar dagana 7. - 9. júní 2024.

24. nóvember 2023
Nýta jólagjöf UMFÍ og auka samstarfið
„Við erum að nýta jólagjöf UMFÍ frá í fyrra, ávísun á gott samstarf,“ segir Guðmunda Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness (ÍA), en hún fundaði í dag í þjónustumiðstöð UMFÍ með fulltrúum þriggja annarra sambandsaðila UMFÍ á Vesturlandi.

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ