Kynjaskipting þátttakenda á Unglingalandsmóti 2022 var nokkuð jöfn.
Greiða metupphæð til aðildarfélaga UMFÍ
„Þetta er hæsta upphæð sem við höfum greitt út til aðildarfélaga UMFÍ,“ segir Sigurður Óskar Jónsson, formaður Sjóða- og fræðslunefndar, sem jafnframt er stjórn Fræðslu- og verkefnasjóðs UMFÍ. Sjóðurinn úthlutaði á dögunum 14,2 milljónum króna til 105 verkefna.