Fara á efnissvæði

Borgarnesi 2024

Unglinga-landsmót

Skrá mig á Unglingalandsmót

Skráning er hafin á Unglingalandsmót UMFÍ 2024. Þátttökugjald er 9.400kr.

Skrá mig til leiks!

Hvað er Unglingalandsmót?

Unglingalandsmót UMFÍ hafa farið fram reglulega frá 1992 og árlega frá 2002 um verslunarmannahelgina. Mótið er vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11 - 18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Hvenær er mótið 2024?

Mótið 2024 fer fram um verslunarmannahelgina í Borgarnesi. Skráningargjald er 9.400 kr. Öll ungmenni á aldrinum 11 - 18 ára geta skráð sig til leiks. Ekki er skilyrði að vera skráð/ur í ungmenna- eða íþróttafélag.

Upplifun þátttakenda 2023

55%

45%

Kynjaskipting þátttakenda á Unglingalandsmóti 2023 var eftirfarandi

92%

92% þátttakenda fannst framkvæmd mótsins takast vel eða mjög vel

98%

98% þátttakenda myndu mæla með mótinu við aðra