Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir

07. febrúar 2025
Kynntu áfanga um sjálfboðaliða fyrir norðan
„Þessi áfangi um störf sjálfboðaliða er virkilega spennandi og nálgunin áhugaverð,“ segir Óskar Þórðarson um fund sem fram fór á þriðjudag á Akureyri þar sem kynntur var meðal annars framhaldsskólaáfangi um störf sjálfboðaliða.

07. febrúar 2025
Styrkja samstarf á milli landa
Við minnum á að umsóknarfrestur í íþróttahluta Erasmus+ áætlunarinnar rennur út 12. febrúar klukkan 10:00. Þarna er um að ræða stuðning við upbbygingu íþróttafélaga í starfi með ungu fólki. Hægt er að sækja um tvenns konar verkefni.

05. febrúar 2025
Þorgerður er nýr formaður UMSE
„Það er nóg að gera. Þetta hefðbundna er fram undan, ársþing og fleira,“ segir Þorgerður Guðmundsdóttir, sem í gærkvöldi tók við sem formaður UMSE. Þorgerður tók við af Sigurði Eiríkssyni, sem hefur verið formaður frá árinu 2018.

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ