Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
16. janúar 2025
Streymt beint frá ráðstefnu um afreksmál
Uppselt er í sæti á hina æsispennandi ráðstefnu „Minna eða meira afreks?“ sem fram fer í Háskólanum í Reykjavík 22. janúar. Ráðstefnan einblínir á snemmtæka afreksvæðingu í íþróttum barna og ungmenna og áhrif hennar á ungt fólk.
16. janúar 2025
Kristján er nýr svæðisfulltrúi íþróttahéraða
„Ég er fullur tilhlökkunar,“ segir Kristján Sturluson, sem hefur verið ráðinn í starf svæðisfulltrúa íþróttahéraða á Norðurlandi eystra. Kristján tekur við starfinu af Hansínu Þóru Gunnarsdóttur, sem um leið færir sig yfir á svæðisstöð höfuðborgarsvæðisins.
15. janúar 2025
Ræddu um áskoranir í íþróttastarfi í Múlaþingi
Forsvarsfólk UMFÍ og Múlaþings fundaði í síðustu viku um ýmis atriði tengd íþróttastarfi og áskoranir. Þar á meðal um ferðakostnað innan svæðis, flugferðir, íþróttastarf iðkenda með fötlun og ungmenni og margt fleira.
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ