UMFÍ hættir starfsemi Ungmennabúða á Laugarvatni
Stjórn Ungmennafélags Íslands hefur ákveðið að hætta starfsemi Ungmennabúða UMFÍ á Laugarvatni. Nú vinnur starfsfólk UMFÍ að því að upplýsa skólastjórnendur um allt land um ákvörðunina. UMFÍ eru starfrækt Ungmennabúðir á Laugarvatni frá árinu 2019.