Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 27 sambandsaðilar. Félögin eru 480 og félagsmenn rúmlega 290 þúsund.
Lesa meiraSambandsaðilar
27
Félög
480
Félagsmenn
290.000
Fréttir

05. desember 2023
Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!
Dagur sjálfboðaliðans er í dag. Í tilefni af því munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn. Fyrst verða fyrirlestrar klukkan 15:00 og síðan boðið í vöfflur í þjónustumiðstöð UMFÍ.

04. desember 2023
Guðni forseti: Betra að segja nei
Nemendur úr Hrafnagilsskóla í Eyjafirði og Borgarholtsskóla hlutu verðlaun fyrir verkefni sín, sem unnin voru í tengslum við Forvarnardaginn 2023. Verðlaun voru veitt í tveimur flokkum.

30. nóvember 2023
Til hamingju Sigríður og Ómar
Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir og Ómar Franklínsson voru dregin út í happdrætti sem efnt var til í framhaldi af könnun í haust á viðhorfi fólks til UMFÍ. Vörumerkjastofan Brandr gerði könnunina.

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ