Um 75% Íslendinga eru meðlimir í UMFÍ. Félagsmenn eru um 270 þúsund.
Embla Líf: Ég gat ekki hætt að brosa
Stað ungmennaráða á Íslandi er misjöfn og ljóst að árangur þeirra er mun meiri þar sem ungmennaráðum er gert hátt undir höfði, segir Embla Líf í ungmennaráði UMFÍ. Henni fannst magnað að heyra í öðrum í ungmennaráðum. „Við áttum í afar góðu og gagnlegu samtali og lærðum svo mikið hvert af öðru.“