Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
11. desember 2024
Gríðarleg gleði í afmæli ÍBA
„Þetta var frábær dagur enda snerist hann um að hafa gaman, kynnast aðildarfélögunum okkar og njóta með fjölskyldu og vinum,“ segir Helga Björg Ingvadóttir, framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA).
09. desember 2024
Forvarnardeginum fagnað á Bessastöðum
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, afhenti verðlaun Forvarnardagsins við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á laugardag. Keppnin fólst í gerð kynningarefnis sem tengist þema Forvarnardagsins.
06. desember 2024
Halla fundar um félagasamtök í Norræna húsinu
„Það hefur verið erfiðara að fá fólk í félagsstörf á Norðurlöndunum eftir COVID. Við þurfum að laga okkur að þeim breyttu aðstæðum og stilla saman strengi,“ segir Halla Margrét Jónsdóttir, formaður Ungmennaráðs UMFÍ.
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ