Ásmundur Einar skoðar nýja þjónustumiðstöð UMFÍ
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kíkti í heimsókn í nýja þjónustumiðstöð UMFÍ í dag og ásamt fleirum úr ráðuneytinu. Ráðherra skoðaði íþróttamiðstöðina og ræddi við hluta af stjórn og starfsfólk um ýmislegt tengt íþrótta- og æskulýðsstarfi.