Nú geturðu skráð ykkur á Unglingalandsmót UMFÍ 2022!
Skráning er hafin á Unglingalandsmót UMFÍ sem verður samkvæmt venju um verslunarmannahelgina. Mótið verður að þessu sinni spottakorn frá höfuðborginni, á Selfossi um verslunarmannahelgina. Mótshaldari er Héraðsambandið Skarphéðinn (HSK) og Sveitarfélagið Árborg.