Fara á efnissvæði

Unglingalandsmót 2017

Fréttir

Unglingalandsmót 2017

11. september 2017

Ættum að höfða til yngra fólks og lækka aldurinn í 40+

Guðríður Aadnegard er formaður Héraðssambandsins Skarphéðins (HSK). Skömmu eftir Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði í júní síðastliðinn fór hún ásamt hópi á vegum UMFÍ til að fylgjast með landsmóti DGI í Danmörku. Hún sneri aftur með fullt af nýjum hugmyndum í farteskinu.

06. ágúst 2017

Sigmari finnst frábært að vera sjálfboðaliði

„Ég hef ekki verið sjálfboðaliði á Unglingalandsmóti áður en mun eflaust gera það næstu árin. Þetta er frábært,“ segir Sigmar Vilhjálmsson. Hann var sjálfboðaliði á Unglingalandsmóti UMFÍ á Egilsstöðum 2017.

05. ágúst 2017

Ráðherra hrósar UMFÍ

„Hjá mörgum fjölskyldum um land allt er landsmótið orðið að ómsissandi viðburði á hverju ári. Það er jákvætt því slík samvera treystir fjölskyldubönd,“ sagði Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra við setningu Unglingalandsmóts UMFÍ á Egilsstöðum.

31. júlí 2017

Meiri tími til að skrá sig á Unglingalandsmót UMFÍ

Keppendur eru enn að skrá sig til þátttöku á Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Við höfum því lengt frestinn til að skrá sig, ungmenni og vini á mótið. Fresturinn verður til miðnættis á þriðjudagskvöld.

13. júlí 2017

Búist við miklum mannfjölda á Egilsstöðum

„Þetta hefur verið mikil vinna en virkilega gaman. Við höfum grisjað í gegnum Selskóg og búið til hjólabrautir. Þetta eru ekki eiginlegir slóðar heldur alvöru torfærur fyrir fjallahjólafólk,“