Fara á efnissvæði

Útgáfa

Göngubók

Göngubók UMFÍ sumarið 2023 inniheldur 277 gönguleiðir. Þar af er að finna ítarlegar lýsingar á tuttugu gönguleiðum og 32 lýsingar á léttum gönguleiðum fyrir alla fjölskylduna.  

Bókin er lifandi verkefni og gönguleiðir því endurskoðaðar á hverju ári.