Eitthvað fyrir alla fjölskyldumeðlimi
Dagskrá Unglingalandsmótsins er afar fjölbreytt. Alls eru 19 keppnisgreinar í boði auk ýmisskonar afþreyingar og skemmtunar fyrir alla fjölskylduna. Hér er að finna dagskrá keppnisgreina, afþreyingar og skemmtunar fyrir alla daga mótsins. Vakin er athygli á nánari upplýsingum um afþreyingu og skemmtun hér og upplýsingum um kepnnisgreinar hér.