Fara á efnissvæði

Unglingalandsmót

Dagskrá

Eitthvað fyrir alla fjölskyldumeðlimi

Dagskrá Unglingalandsmótsins er afar fjölbreytt. Alls eru 19 keppnisgreinar í boði auk ýmisskonar afþreyingar og skemmtunar fyrir alla fjölskylduna. Hér er að finna dagskrá keppnisgreina, afþreyingar og skemmtunar fyrir alla daga mótsins. Vakin er athygli á nánari upplýsingum um afþreyingu og skemmtun hér og upplýsingum um kepnnisgreinar hér

Skrá mig á Unglingalandsmót

Þátttökugjald er 8.900 kr. Innifalið í því er þátttaka í öllum keppnisgreinum, viðburðum, sundlaugum í Skagafirði og tjaldsvæði mótsins. Athygli er vakin á því að einnig er hægt að skrá sig í gegnum app Sportabler.

Skrá mig til leiks!