Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
07. nóvember 2024
100 skráðir til leiks á Allir með-leikunum
Rúmlega 100 þátttakendur með fötlun á aldrinum 6-16 ára eru skráðir til leiks á Allir með-leikunum sem fram fara í fyrsta sinn í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalshöll og fimleikasal Ármanns á laugardag. Leikarnir eru einn af þremur verkefnum Allir með sem halda á árlega.
05. nóvember 2024
Hvað fær þitt barn háan frístundastyrk?
Sveitarfélög landsins styrkja íþróttastarf með ýmsu móti. Í nýjasta tölublaði Skinfaxa, tímariti UMFÍ, er fjallað um frístundastyrki frá ýmsum hliðum. Hér má sjá dæmi um frístundastyrki á ýmsum stöðum.
31. október 2024
Íþróttahreyfingin betur í stakk búin fyrir aðgerðir
„Íþróttahreyfingin vill tól og tæki sem nýtast í starfi en ekki enn eina skýrsluna,“ segir Rakel Magnúsdóttir, svæðisfulltrúi á Suðurlandi. Hún fór yfir starf svæðisstöðva íþróttahreyfingarinnar ásamt Bryndísi Láru Hrafnkelsdóttur, sem er hinn svæðisfulltrúinn á Suðurlandi.
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ