Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir

23. apríl 2025
Er kominn tími á að sameina íþróttafélög?
Skoða á mögulega sameiningu íþróttafélaga í því skyni að hagræða innan íþróttahreyfingarinnar og létta álagi á þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum. Fjallað er um fjölda stjórnarfólks og sjálfboðaliða í nýjasta tölublaði Skinfaxa.

23. apríl 2025
Svæðisfulltrúa leitað fyrir höfuðborgarsvæðið
ÍSÍ og UMFÍ leita að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á íþróttastarfi á Íslandi til að ganga til liðs við teymi svæðisfulltrúa á höfuðborgarsvæðinu.

23. apríl 2025
Ráðstefna um börn með fötlun - áskoranir og tækifæri.
Ráðstefnan Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur – áskoranir og tækifæri – fer fram dagana 8. – 9. maí næstkomandi. Þetta er vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar (RGR), í samstarfi við Landssamtökin Þroskahjálp.

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ