Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450 og eru það öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi. UMFÍ skapar aðstæður þar sem gleði og samvinna eflir íþrótta- og æskulýðsstarf um allt land.
Lesa meiraSambandsaðilar
26
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
06. nóvember 2025
Heilmikið fjör á Allir með-leikunum
Allir með-leikarnir fara fram í Laugardalshöll laugardaginn 8. nóvember. Þetta er viðburður fyrir börn með fatlanir á grunnskólaaldri. Í boði eru 11 íþróttagreinar og heilmikið fjör fyrir alla fjölskylduna fram eftir degi.
06. nóvember 2025
Ungmennaráð UMFÍ: Mikilvægt að búa til vettvang
Æ oftar er rætt um að ungt fólk taki ekki þátt í félagsstarfi og að þrátt fyrir sítengingar í gegnum öll þau tæki sem til eru og samfélagsmiðla höfum við aldrei verið í minna sambandi við okkar nánasta fólk. Er það orðum ofaukið? Ungmennaráð UMFÍ veltir hér málinu fyrir sér í leiðara Skinfaxa, tímariti UMFÍ.
04. nóvember 2025
Ungmennaráðið hitti jólasveininn
Ungmennaráð UMFÍ er nú statt á ungmennaráðstefnunni NordUng, sem fram fer í Lapplandi í vikunni. Þema ráðstefnunnar eru raddir ungs fólks, þátttaka þess í samfélaginu og málefni minnihlutahópa.
Siðareglur og samskiptaráðgjafi
Siðareglur
Mikilvægt er fyrir öll sem starfa með börnum og ungmennum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð. Siðareglur þessar gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða Æskulýðsvettvangsins. Gerist aðili brotlegur við reglurnar er heimilt að vísa honum úr starfi, tímabundið eða að fullu.
Samskiptaráðgjafi
Einelti, áreitni og ofbeldi í hvers kyns mynd er ekki liðið innan skipulags íþrótta- eða æskulýðsstarfs. Markmiðið með starfsemi samskiptaráðgjafa er að stuðla að því að starfið fari fram í öruggu umhverfi og að fólk geti leitað aðstoðar eða réttar síns án þess að þurfa að óttast afleiðingarnar.
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ