Lára Ósk er nýr formaður HSV
Lára Ósk Pétursdóttir var kosinn nýr formaður Héraðssambands Vestfirðinga (HSV) á þingi sambandsins í dag. Hún tekur við formannssembættinu af Ásgerði Þorleifsdóttur. Sigríður Láru Gunnlaugsdóttur var jafnframt afhent starfsmerki UMFÍ.