Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450 og eru það öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi. UMFÍ skapar aðstæður þar sem gleði og samvinna eflir íþrótta- og æskulýðsstarf um allt land.
Lesa meiraSambandsaðilar
26
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
23. október 2025
Nemendur í tómstunda- og félagsmálafræði heimsóttu UMFÍ
Tæplega 40 nemendur á fyrsta ári í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands, ásamt kennara sínum, heimsóttu íþróttamiðstöð UMFÍ í gær. Markmið heimsóknarinnar var að kynna nemendum fjölbreytta starfsemi UMFÍ.
20. október 2025
Heimasíða svæðisstöðvanna komin í loftið
„Heimasíðan var gerð til að auðvelda þá miklu vinnu sem farið hefur fram í svæðisstöðvunum frá upphafi og gera efni um íþróttastarf aðgengilegra,” segir Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, svæðisfulltrúi íþróttahéraðanna á Austurlandi. Ný heimasíða svæðisstöðva íþróttahéraðanna fór í loftið á dögunum.
15. október 2025
Ekki gleyma að senda inn umsókn!
Við minnum á að í dag er síðasti séns til að senda inn umsóknir í tvo sjóði. Svo er enn opið fyrir umsóknir í Fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ. Hér eru ítarlegri upplýsingar um sjóðina.
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ