26. júní 2025
                
                            
                
Tímaseðlar klárir fyrir Landsmót UMFÍ 50+
 
Nú liggja fyrir tímaseðlar með rástímum og skipulagi fyrir fjölda greina á Landsmóti UMFÍ 50+.
Við uppfærum allar upplýsingar um hverja grein um leið og þær berast.
Tímaseðla er hægt að sjá undir upplýsingum hverrar keppnisgreinar á umfi.is.