Dagskrá mótsins er afar fjölbreytt og því ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin er tilbúin að stærstum hluta en ávallt geta orðið einhverjar breytingar fram að móti.
Keppnisgreinar mótsins verða feitletraðar í dagskránni.
Fimmtudagur 26. júní
TÍMI
VIÐBURÐUR
STAÐSETNING
17:00 - 22:00
Þjónustumiðstöð opin
Íþróttahúsið Ólafsfirði
Föstudagur 27. júní
TÍMI
VIÐBURÐUR
STAÐSETNING
Föstudagur
08:00 - 21:00
Þjónustumiðstöð
Íþróttahúsið Siglufirði
08:30 - 22:00
Veitingasala
Íþróttahúsið Siglufirði
09:00 - 18:00
Boccia (keppni)
Íþróttahúsið Siglufirði
17:00 - 20:00
Þjónustumiðstöð
Íþróttahúsið Ólafsfirði
18:00 - 18:30
Götuhlaup (opið öllum)
Siglufjörður
18:00 - 21:00
Ringó (keppni)
Íþróttahúsið Siglufirði
21:00
Setning
Íþróttahúsið Siglufirði
Laugardagur 28. júní
TÍMI
VIÐBURÐUR
STAÐSETNING
08:00 - 13:00
Þjónustumiðstöð
Íþróttahúsið Siglufirði
08:00 - 19:00
Þjónustumiðstöð
Íþróttahúsið Ólafsfirði
09:00 - 11:00
Sund (keppni)
Sundhöll Siglufjarðar
09:00 - 15:00
Golf (keppni)
Golfvöllurinn Ólafsfirði
09:00 - 15:00
Veitingasala
Golfskálinn Ólafsfirði
09:00 - 19:00
Veitingasala
Menntaskólinn á Tröllaskaga
10:00 - 19:00
Bridds (keppni)
Menntaskólinn á Tröllaskaga
12:00 - 13:00
Heilsutékk
Íþróttahúsið Siglufirði
13:00 - 15:00
Badminton (keppni)
Íþróttahúsið Siglufirði
13:00 - 18:00
Veitingasala
Íþróttahúsið Ólafsfirði
13:00 - 16:00
Píla (keppni)
Ólafsfjörður
13:00 - 14:00
Pokavarp (keppni)
Íþróttahúsið Ólafsfirði
13:00 - 16:00
Krulla (opið öllum)
Íþróttahúsið Ólafsfirði
13:00 - 16:00
Petanque (opið öllum)
Íþróttahúsið Ólafsfirði
13:00 - 16:00
Frisbígolf (opið öllum)
Við íþróttahúsið Ólafsfirði
13:00 - 16:00
Mini golf (opið öllum)
Íþróttahúsið Ólafsfirði
13:00 - 16:00
Ringó (opið öllum)
Við íþróttahúsið Ólafsfirði
13:00 - 16:00
Hlaupaskotfimi / Biathlon (opið öllum)
Við íþróttahúsið Ólafsfirði
13:00 - 16:00
Blak (opið öllum)
Við íþróttahúsið Ólafsfirði
14:00 - 15:00
Heilsutékk
Íþróttahúsið Ólafsfirði
14:00 - 16:00
Pokavarp (opið öllum)
Íþróttahúsið Ólafsfirði
14:00 - 16:00
Bogfimi (opið öllum)
Við íþróttahúsið Ólafsfirði
14:00 - 18:00
Frjálsar íþróttir (keppni)
100m hlaup, 400m hlaup, kúluvarp, kringlukast, spjótkast, lóðkast
Íþróttavöllurinn Ólafsfirði
16:00 - 18:00
Brennibolti (opið mót)
Íþróttahúsið Ólafsfirði
18:00 - 19:00
LED Badminton (opið öllum)
Íþróttahúsið Ólafsfirði
20:00 - 23:00
Matar- og skemmtikvöld
Tjarnaborg Ólafsfirði
Sunnudagur 29. júní
TÍMI
VIÐBURÐUR
STAÐSETNING
08:30 - 09:30
Sundleikfimi (opið öllum)
Sundlaugin Ólafsfirði
09:00 - 13:30
Veitingasala
Golfskálinn Ólafsfirði
09:00 - 15:00
Þjónustumiðstöð
Íþróttahúsið Ólafsfirði
09:30 - 13:30
Pútt (keppni)
Golfvöllurinn Ólafsfirði
11:00 - 14:00
Skotfimi (keppni)
Skotsvæði við Ólafsfjörð
12:00 - 14:00
Frjálsar íþróttir (keppni)
Langstökk, hástökk, þrístökk
Íþróttahúsið Ólafsfirði
14:00 - 15:00
Stígvélakast (keppni)
Íþróttavöllurinn Ólafsfirði
14:00 - 15:00
Pönnukökubakstur (keppni)
Menntaskólinn á Tröllaskaga
Skrá mig á Landsmót UMFÍ 50+
Búið er að opna fyrir skráningu á Landsmót UMFÍ 50+. Fyrst þarf að ganga frá greiðslu á þátttökugjaldi, 5.500kr. Þegar því er lokið fær viðkomandi hlekk í tölvupósti þar sem hægt er að ganga frá skráningum í einstakar greinar. Ekki þarf að skrá sig sérstaklega til þess að taka þátt í opnum greinum, bara mæta og hafa gaman! Ef þú ert með spurningu er hægt að senda tölvupóst á netfangið umfi@umfi.is.