Fara á efnissvæði

Landsmót UMFÍ 50+

Dagskrá

Dagskrá mótsins er afar fjölbreytt og því ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin er tilbúin að stærstum hluta en ávallt geta orðið einhverjar breytingar fram að móti.  

Keppnisgreinar mótsins eru feitletrarðar í dagskránni. 

Fimmtudagur 6. júní

TÍMI

VIÐBURÐUR

STAÐSETNING

14:00 - 21:00

Mótsstjórn / móttaka opin

Íþróttamiðstöð / félagsmiðstöð

15:00 - 21:00

Veitingasala

Íþróttamiðstöð

16:00 - 21:00

Boccia - 16 liða

Íþróttamiðstöð / íþróttasalur

18:30

Hjólreiðar

Íþróttamiðstöð / tjaldsvæði

20:00 - 22:00

Kasína

Tjarnarsalur

Föstudagur 7. júní

TÍMI

VIÐBURÐUR

STAÐSETNING

08:00 - 17:00

Mótsstjórn / móttaka opin

Íþróttamiðstöð / félagsmiðstöð

09:00 - 21:00

Veitingasala

Íþróttamiðstöð

09:00 - 13:00

Boccia / 16 liða

Íþróttamiðstöð / íþróttasalur

13:00 - 15:00

Boccia / úrslit

Íþróttamiðstöð / íþróttasalur

14:00 - 16:00

Petanque

Útivöllur við íþróttamiðstöð

15:00 - 18:00

Ringó

Íþróttamiðstöð / íþróttasalur

17:00

Strandarhlaup

Íþróttamiðstöð

18:30

Setning Landsmóts UMFÍ 50+

Íþróttamiðstöð / íþróttasalur

19:00 - 19:30

Línudans

Íþróttamiðstöð / íþróttasalur

20:00 - 20:50

Heimatónleikar

Breiðuholt 4

20:00 - 21:00

Danssmiðja

Íþróttamiðstöð / íþróttasalur

21:00 - 22:00

Heimatónleikar

Vogagerði 17

Laugardagur 8. júní

TÍMI

VIÐBURÐUR

STAÐSETNING

08:00 - 17:00

Mótsstjórn / móttaka opin

Íþróttamiðstöð / félagsmiðstöð

08:00 - 15:00

Veitingasala

Golfvöllur

08:30 - 15:00

Golf

Golfvöllur

09:30 - 18:00

Veitingasala

Stóru - Vogaskóli

09:30 - 18:00

Veitingasala

Íþróttamiðstöð

10:00 - 12:00

Sund

Íþróttamiðstöð / sundlaug

10:00 - 12:00

Petanque

Útivöllur við íþróttamiðstöð

10:00 - 14:00

Pílukast

Íþróttamiðstöð / íþróttasalur

10:00 - 18:00

Bridge

Stóru-Vogaskóli

11:00 - 14:00

Borðtennis

Íþróttamiðstöð / íþróttasalur

14:00 - 16:00

Petanque

Útivöllur við íþróttamiðstöð

14:00 - 16:00

Pönnukökubakstur

Staðsetning ekki staðfest

14:00 - 16:00

Frisbígolf

Aragerði

14:00 - 17:00

Frjálsar íþróttir

Íþróttasvæði

15:00 - 16:00

Heilsufarsmæling

Íþróttamiðstöð / félagsmiðstöð

16:00 - 18:00

Pokavarp

Íþróttamiðstöð / íþróttasalur

16:00 - 18:00

Inni frisbígolf

Íþróttamiðstöð / íþróttasalur

16:00 - 18:00

Keila

Íþróttamiðstöð / íþróttasalur

16:00 - 18:00

Grasblak

Íþróttavöllur

17:30 - 18:30

Söngsmiðja

Íþróttamiðstöð / félagsmiðstöð

19:30 - 23:00

Matar- og skemmtikvöld

Tjarnarsalur

21:00 - 22:00

Heimatónleikar

Hús Björgunarsveitarinnar

Sunnudagur 9. júní

TÍMI

VIÐBURÐUR

STAÐSETNING

08:00 - 13:00

Mótsstjórn / móttaka opin

Íþróttamiðstöð / félagsmiðstöð

08:30 - 14:00

Veitingasala

Golfvöllur

09:00 - 13:00

Pútt

Golfvöllur

10:00 - 13:00

Skák

Stóru - Vogaskóli

10:00 - 13:00

Brennibolti

Íþróttamiðstöð / íþróttasalur

12:00 - 13:00

Göngufótbolti

Íþróttasvæði

13:00 - 14:00

Stígvélakast

Íþróttasvæði

14:00

Mótsslit

Íþróttasvæði

Skrá mig á Landsmót UMFÍ 50+

Þátttakendur þurfa ekki að vera skráðir í íþróttafélag, allir geta tekið þátt og á sínum forsendum.

Skrá mig til leiks!