Fara á efnissvæði

Keppnisgreinar 2025

Pílukast

Dagur, tími og staðsetning

Dagsetning: laugardagur 28. júní. 
Tími: 13:00 - 16:00.
Staðsetning: Ólafsfjörður. 

 

Kynja- og aldursflokkar

  • Karlar 50 ára og eldri. 
  • Konur 50 ára og eldri. 

 

Keppnisfyrirkomulag / reglur

Þátttakendur geta valið á milli eftirfarandi:

  • 501 SIDO einmenningur. Leikið verður í riðlum og síðarn í A og B úrslitum. 
  • Spilaðar eru 9 pílur. Hver og einn fær 9 pílur. Reiknað er skor, og sá sem er hæstur í lok dags vinnur og fær verðlaun fyrir.