Fara á efnissvæði

Keppnisgreinar 2025

Pútt

Dagur, tími og staðsetning

Dagsetning: sunnudagur 29. júní.
Tími: 09:30 - 13:30.
Staðsetning: Golfvöllurinn Ólafsfirði. 

 

Kynja- og aldursflokkar

  • Karlar: 50 til 64 ára .
  • Karlar 65 ára og eldri.  
  • Konur: 50 til 64 ára.   
  • Konur: 65 ára og eldri. 

 

Keppnisfyrirkomulag / reglur

  • Leiknar verða 2x18 holur.  
  • Fjórir leika saman óháð kyni og aldursflokkum. 
  • Hvert lið í liðakeppnininn er skipað fjórum leikmönnum en þrír bestu telja. 
  • Einnig verður einstaklingskeppni í hverjum flokki.