Fara á efnissvæði

Keppnisgreinar 2025

Ringó

Dagur, tími og staðsetning

Dagsetning: föstudagur 27. júní.
Tími: 18:00 - 21:00.
Staðsetning: Íþróttahúsið Siglufirði.

 

Kynja- og aldursflokkar

Blandaður kynjaflokkur, 50 ára og eldri.

 

Keppnisfyrirkomulag / reglur

Mögulegt er að skrá sig sem einstakling í Ringó og verður þá búið til blandað lið.

  1. Tvö lið spila á móti hvort öðru. Fjöldi í liði er sjö leikmenn að hámarki í hverjum leik og fjórir spila inná í einu. Almennt fer skipting fram við uppgjafareit nema einhver meiðist.
  2. Spilað er á blakvelli og hæð nets, efri brún á að vera 224 cm.
  3. Spilað er með tvo hringi. Bæði lið gefa upp samtímis frá uppgjafareit. Þeir tveir, sem gefa upp, gefa hvor öðrum merki með því að lyfta hring upp fyrir höfuð.
  4. Uppgjafareitur: Breidd 80 cm, lengd 150 cm  frá baklínu (hægra horn viðkomandi vallarhelmings).
  5. Hver leikmaður gefur upp þrisvar sinnum. Síðan færa leikmenn sig um eina stöðu réttsælis.
  6. Spilað er upp að ákveðnum stigafjölda (15,21 eða 25 stig) og þarf að vera a.m.k tveggja stiga mismunur.
  7. Eitt stig fæst fyrir hring, sem lendir á vallarhelmingi mótherja. Tvö stig fást ef báðir hringir liggja á vallarhelmingi mótherja.
  8. Ef tvö eða fleiri lið eru jöfn að stigum gildir: 1. Fjöldi stiga 2. Stigamismunur (skoruð stig að frádregnum fengnum stigum) 3. Innbyrðis leikur/-ir  4. Stigamismunur í innbyrðis leikjum. 5. Fleiri skoruð stig í innbyrðis leikjum 6. Hlutkesti  (ef viðkomandi lið eru jöfn og  liðir 8.1 – 8.5 duga ekki til að fá fram röðun liða).
  9.  Riðlakeppni:
    Ef 2 riðlar (A og B og leikið er um verðlaun):
    Tvö efstu liðin leiki í kross og sigurvegararnir leiki hreinan úrslitaleik og tapliðin um þriðja sæti.
    1A – 2B og 2A – 1B.
    Ef 3 riðlar: Sigurvegarar riðlanna leika til úrslita um sæti 1-3.
    Ef 4 riðlar: Skoðað nánar ef sú staða kemur upp en mjög ólíklegt að riðlar verði svo margir.
  10. Stefnt skal að því að félagsmenn dæmi ekki, þegar þeirra lið er að spila!

Stig tapast:

  • Ef hringnum er ekki kastað nær flötum, risið 45° - 60° í lagi.
  • Ef hringurinn flöktir (smá flökt þó leyft).
  • Ef ekki er kastað með sömu hendi og gripið var með.
  • Ef komið er við hringinn með báðum höndum.
  • Ef hringurinn dettur í gólfið.
  • Ef hringnum er kastað út fyrir völlinn eða í netið (fer ekki yfir netið).
  • Ef hringurinn kemur við netið í uppkasti.
  • Ef hringur er sendur á samherja.
  • Ef leikmaður gengur með hringinn meira en eitt framstig.
  • Ef leikmaður sem gefur upp, stígur á línu í uppgjöf  (merktur uppgjafareitur með línum).
  • Ef leikmaður er lengur en 3 sek. að losa sig við hring.

Í lagi er: 

  • Hringur má lenda í brjóstkassa/maga/handlegg eða aðra líkamshluta (nema d lið í stig tapast) grípa svo og henda.
  • Má grípa báða hringi (með sitthvorri hendi) en þá verður að kasta fyrst þeim hring sem gripinn var á undan.
  • Má stíga á línu og annar fótur út fyrir völl.
  • Skref með hring (eitt framstig með hringinn).
  • Leikmaður snertir hringinn en annar grípur.
  • Uppstökk og kasta í kjölfarið.
  • Í miðjum leik má hringur snerta net og velta yfir.

 

Þátttakendalisti

EBAK   

  • Friðrik Vagn Guðjónsson
  • Örn Ingvarsson
  • Stefán Jóhannsson
  • Vinbjörg Ásta Guðlaugsdóttir
  • Elín Skúladóttir

EBAK 2

  • Anna Rebekka Hermannsdóttir
  • Jónas Jónsson
  • Ólafur B Thoroddsen
  • Sara Elín Svanlaugsdóttir
  • Þóra Ákadóttir

Glóð 1 

  • Bella Hrönn Pétursdóttir
  • Hermann Vestri Guðmundsson
  • Marsibil Harðardóttir
  • Smári Björgvinsson
  • Vilborg Guðmundsdóttir
  • Ásdís Jóna Karlsdóttir 

Glóð 2 

  • Elín Stella Gunnarsdóttir
  • Elsa Svandís Pétursdóttir
  • Guðríður Júlíana Guðmundsdóttir
  • Margrét Björnsdóttir
  • Ragna Stefanía Pétursdóttir

HSK     

  • Guðmann Óskar Magnússon
  • Jón Magnús Ívarsson
  • María Rósa Einarsdóttir
  • Markús Kristinn Ívarsson
  • Ólafur Elí Magnússon
  • Sigríkur Jónsson

HSK 2  

  • Sabina Victoria Reinholdsdóttir
  • Yngvi Karl Jónsson
  • Guðmundur Jónasson 

Sigló I  

  • Ása Árnadóttir
  • Erla Gunnlaugsdóttir
  • Helen Svala Meyers
  • Ólafur Þór Ólafsson
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir

Sigló 2 

  • Berglind Gylfadóttir
  • Hanna Björnsdóttir
  • Jóhanna Arnórsdóttir
  • Ólöf Margrét Ingimundardóttir

Sigló 3

  • Anna Hermína Gunnarsdóttir
  • Hulda Ósk Ómarsdóttir
  • Jósefína Benediktsdóttir
  • Sigurlaug Þ. Guðbrandsdóttir
  • Sigurlaug Guðjónsdóttir

UMSB 1              

  • Flemming Jessen
  • Guðmundur Sigurðsson
  • Kristján Andrésson
  • Kristján Þormar Gíslason
  • Lárus Pétursson
  • Rósa Marinósdóttir
  • Sigurjón Guðmundsson
  • Þórhallur Teitsson

USVH  

  • Bára Guðbjartsdóttir
  • Guðmundur Jóhannesson
  • Helgi Þór Kristjánsson
  • Hildur Sigurðardóttir
  • Sigurbjörg Jóhannesdóttir

USVH 2              

  • Aðalheiður Sveina Einarsdóttir
  • Gréta Björg Jósefsdóttir
  • Gunnar Sveinsson
  • Már Hermannsson

Úrslit

1. sæti Glóð 

  • Bella Hrönn Pétursdóttir
  • Hermann Vestri Guðmundsson
  • Marsibil Harðardóttir
  • Smári Björgvinsson
  • Vilborg Guðmundsdóttir
  • Ásdís Jóna Karlsdóttir

2 sæti HSK

  • Guðmann Óskar Magnússon
  • Jón Magnús Ívarsson
  • María Rós Einarsdóttir
  • Markús Kristinn Ívarsson
  • Ólafur Elí Magnússon
  • Sigríkur Jónsson

3. sæti EBAK

  • Friðrik Vagn Guðjónsson
  • Örn Ingvarsson
  • Stefán Jóhannsson
  • Vinbjörg Ásta Guðlaugsdóttir
  • Elín Skúladóttir


Smella hér til þess að skoða öll úrslit. 

 

Riðlar

Riðill A

Riðill B

Riðill C

Glóð 1

USVH 2

HSK 2

Sigló 1

USVH

Sigló 2

EBAK

Glóð 2

EBAK 2

UMSB 1

Sigló 3

HSK

Tímaseðill

TÍMI

RIÐILL A

RIÐILL B

RIÐILL C

18:00

Glóð 1 - USVH 2

USVH - Sigló 2

EBAK - UMSB 1

18:15

HSK 2 - Sigló 1

EBAK - Glóð 2

Sigló 3 - HSK

18:30

Sigló 1 - Glóð 1

Glóð 2 - USVH

HSK - EBAK 2

18:45

USVH 2 - HSK 2

Sigló 2 - EBAK

UMSB 1 - Sigló 3

19:00

Glóð 1 - HSK 2

USVH - EBAK

UMSB 1 - HSK

19:15

USVH 2 - Sigló 1

Sigló 2 - Glóð 2

EBAK 2 - Sigló 3

19:30

Úrslit 1A - 1B

19:45

Úrslit 1C - 1A

20:00

Úrslit 1B - 1C