Fara á efnissvæði

Framboð til stjórnar UMFÍ

Sambandsaðili: Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA)

 

Fyrri félagsstörf og bakgrunnur: 
Af því helsta:

  • BA gráða í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 2010
  • Ritstjóri Austurfréttar/Austurgluggans frá 2013
  • Aðalstjórn UMFÍ frá 2013
  • Leitt kynningarnefnd og Þrastarskógarnefnd á kjörtímabilinu auk þess að sitja í framkvæmdastjórn. Var í stjórn NordUng 2021-22.
  • Dæmt á Íslandsmótinu í fótbolta frá 2010
  • Starfsmerki UMFÍ 2017
  • Formaður UÍA 2012-2021. Í stjórn frá 2005.
  • Formaður UMF Þristar 2003-7.
  • Nokkur reynsla af nýsköpunar- og þróunarverkefnum.
  • Búsettur í Fljótsdalshreppi.
  • Fæddur 1984

Annað sem frambjóðandi vill taka fram: 
Legg fram mikla reynslu af störfum innan UMFI, sjónarhorn úr dreifbýli, að takast á við breytingar, uppbyggingu, þróun og nýsköpun auk þess að vera enn í hópi yngri stjórnarliða.