Framboð til varastjórnar UMFÍ
Sambandsaðili: Ungmennasamband Borgarfjarðar (USB)
Fyrri félagsstörf og bakgrunnur:
Ég hef setið í varastjórn UMFÍ síðan 2019 og þar m.a. setið í rafíþróttanefnd, fræðslu og sjóðanefnd og ungmennabúðanefnd. Ég kem upphaflega úr frjálsum íþróttum og sundi sem ég æfði frá 6 ára aldri og fram yfir tvítugt. Ég er verkfræðingur að mennt og í gegnum námið sat ég í nefnd sem m.a. skipuleggur stærstu vinnumarkaðsdaga á Norðurlöndunum og svo hef ég einnig setið í stjórn starfsmannafélags á fyrri vinnustað.
Annað sem frambjóðandi vill taka fram: