Unglingalandsmót
Unglingalandsmót UMFÍ er íþróttahátíð fyrir alla fjölskylduna sem haldin hefur verið frá árinu 1992. Á Unglingalandsmóti UMFÍ keppa börn og ungmenni frá 11 – 18 ára aldri í fjölbreyttum íþróttagreinum á daginn og fara með fjölskyldu og vinum á tónleika á kvöldin alla verslunarmannahelgina.
Fréttir af Unglingalandsmóti
12. ágúst 2025
Takk fyrir Unglingalandsmótið
Nú er Unglingalandsmót UMFÍ að baki. Bestu þakkir fyrir að taka þátt í svona mörgum greinum og prófa alls konar nýtt. Takk kæru sjálfboðaliðar fyrir öll litlu og stóru verkefnin, fyrir greinastjórnina, dómgæsluna og fyrir tónlistina og stuðið - og takk samstarfsaðilar.
03. ágúst 2025
Koma frá Svíþjóð á Unglingalandsmót
„Við komum til Íslands á hverju ári og það er fastur liður hjá okkur árlega að fara á Unglingalandsmót,“ segir augnlæknirinn og Skagamaðurinn Gauti Jóhannesson sem kemur með fjölskyldu sína árlega á mótið.
02. ágúst 2025
Anton fann töskuna sína
Anton kom við í þjónustumiðstöð Unglingalandsmótsins í Egilsstaðaskóla og fann þar töskuna sína sem hann hafði gleymt einhversstaðar. Allir munir í töskunni voru á sínum stað. Hefurðu týnt einhverju? Óskilamunir eru í Egilsstaðaskóla.
Upplifun þátttakenda 2025
47%
53%
Kynjaskipting þátttakenda á Unglingalandsmóti 2025 var eftirfarandi
87%
87% þátttakenda fannst framkvæmd mótsins takast vel eða mjög vel
96%
96% þátttakenda líkaði að vera á mótinu
Upplýsingar
Úrslit
Hér er hægt að skoða úrslit Unglingalandsmóta.
Um mótið
Að mörgu er að huga áður er lagt er af stað á Unglingalandsmót. Hér er að finna hagnýtar upplýsingar um mótið, keppnisgreinar, afþreyingu og mótafyrirkomulag.
Saga Unglingalandsmóts
Hér er hægt að lesa allt um sögu Unglingalandsmóts UMFÍ frá tilurð þess.
Reglugerðir og verðlaun Unglingalandsmóts
Ýmis verðlaun og heiðranir sem veittar eru í kringum Unglingalandsmót UMFÍ.