Fara á efnissvæði

Sauðárkróki um verslunarmannahelgina 2026

Unglinga- landsmót UMFÍ

Unglingalandsmót

Unglingalandsmót UMFÍ er íþróttahátíð fyrir alla fjölskylduna sem haldin hefur verið frá árinu 1992. Á Unglingalandsmóti UMFÍ keppa börn og ungmenni frá 11 – 18 ára aldri í fjölbreyttum íþróttagreinum á daginn og fara með fjölskyldu og vinum á tónleika á kvöldin alla verslunarmannahelgina. 

Upplifun þátttakenda 2025

47%

53%

Kynjaskipting þátttakenda á Unglingalandsmóti 2025 var eftirfarandi

87%

87% þátttakenda fannst framkvæmd mótsins takast vel eða mjög vel

96%

96% þátttakenda líkaði að vera á mótinu