Aldurs- og kynjaflokkar
Einn kynjaflokkur
Tveir aldurshópar
- 11 - 14 ára.
- 15 - 18 ára.
Keppnisfyrirkomulag / reglur
- Atriði eru undirbúin heima.
- Öll getustig leyfileg, engar lágmarkskröfur, allir geta tekið þátt.
- 4 - 14 í hóp.
- Tímalengd: 0:30-04:00 mínútur.
- Fullt dansgólf (16x14 metrar).
- Loftdýna en ekki lendingardýna og hlaupakubbar. Loftdýnan er staðsett aftast á dansgólfi. Mynd af keppnissvæði kemur inn þegar nær dregur svo þátttakendur hafi sjónrænar upplýsingar.
- Valkvætt: 2 þunnar dýnur, má staðsetja hvar sem er á keppnissvæði.
- Veitt verða verðlaun fyrir 1-3. sæti.
Liðin eru metin út frá framkvæmd, samtaka, erfiðleika æfingar, spenna og stjórnun hreyfinga, samsetningu atriðis.
Áætlað er að bjóða upp á opna tíma í fimleikahúsinu rétt fyrir mót. Þar geta liðin æft atriðið sitt og fengið aðstoð frá þjálfara í deildinni.