Fara á efnissvæði

Keppnisgreinar

Krakkahreysti

Almennar upplýsingar

Fimmtudagur 31. júlí 

Tímasetning: 19:00 - 21:00. 

Staðsetning: Austur

Öllum er boðið í skemmtilega hópupphitun fyrir keppni á bílastæðinu fyrir utan Austur kl. 18:45.

Upplýsingar um tímasetningar er að sjá hér (Monrad app). 

 

Aldurs- og kynjaflokkar

Liðakeppni

  • 11 - 12 ára piltar
  • 11 – 12 ára stúlkur
  • 13 - 14 ára piltar
  • 13 - 14 ára stúlkur
  • 15 - 16 ára piltar
  • 15 – 16 ára stúlkur
  • 17 – 18 ára piltar
  • 17 – 18 ára stúlkur

 

Keppnisfyrirkomulag / reglur

  • Keppt er í 2 manna liðum.
  • Lota 1. Frjálsar skiptingar. 
  • Lota 2. "You Go, I Go". Annar liðsmaður klárar umferð, hinn bíður. 
  • Liðin skiptast í hópa (holl) sem keppa hver á eftir öðru.
  • Hver hópur er í keppni í um 18 mínútur (tvær lotur + pása).

4 lið byrja á sama tíma og taka 8 mínútna Amrap, (eins margar umferðir og þú getur). Þar á eftir koma 2 mínútur í pásu. Eftir pásuna fara fyrstu 4 liðin á seinni stöðina og næstu 4 lið byrja á fyrri stöðinni. Svona rúllar þetta þangað til öll lið hafa lokið keppni.  

Lota 1 AMRAP 8 mínútur

(Eins margar umferðir og hægt er á 8 mínútum)

  • 20 uppsetur á Abmat
  • 20 hand release armbeygjur (má fara niður úr stórum planka á hné ef keppandi nær ekki armbeygjum á tám)

  • 20 hnébeygjur

  • 20 burpees

  • 20 fram- eða afturstig (lunges)

Útfærsla: 

  • Liðsfélagar mega skipta æfingum frjálst.

  • Æfingum þarf að ljúka í réttri röð áður en byrjað er á næstu umferð.

  • No-reps verða endurtekin áður en haldið er áfram.

Lota 2 8 mínútur "You Go, I Go"

Róður
G2OH (Ground to Overhead)
Sipp

  • Einn keppandi vinnur heila umferð áður en hinn tekur við.

  • Markmið: klára sem flestar umferðir á 8 mínútum.

Útfærsla

Róðravél:

  • 6 kalóríur. 

Ground to Overhead (G2OH) með plötu: 

  • 11–12 ára: 8 reps með 5 kg plötu.

  • 13–14 ára: 8 reps með 10 kg plötu.

  • 15–16 ára kvk: 8 reps með 10 kg plötu.

  • 15–16 ára kk: 8 reps með 15 kg plötu.

  • 17–18 ára kvk: 8 reps með 15 kg plötu.

  • 17–18 ára kk: 8 reps með 20 kg plötu.

  • Plata snertir gólf og er svo lyft yfir höfuð.
  • Olnbogar þurfa að vera beinir í enda reps.

Sipp eða hopp, hægt er að velja hér eftir getu

  • 8 tvöföld sipp (double unders) eða,

  • 18 venjuleg sipp eða,

  • 28  hopp á staðnum.

Útskýringar á hreyfingum

Uppsetur (sit-ups):

  • Hendur snerta gólf fyrir aftan höfuð og svo fæturna fyrir framan líkamann.

Hand release armbeygjur:

  • Má fara niður úr stórum planka á hné.

  • Alltaf byrja í stórum planka (hvort sem farið er á hné eða ekki)

  • Bringan snertir gólf.

  • Hendur lyftast frá gólfi áður en ýtt er upp aftur.

Burpees:

  • Bringan snertir gólf.

  • Gefa partner five eftir hvert burpee hendur þurfa að vera fyrir ofan haus í five hjá báðum.

 Hnébeygjur:

  • Fingur snerta gólf. Axlir eru fyrir ofan mjaðmir.

  • Rétt standandi staða í lokin.

 Lunges:

  • Hné strýkur gólf.

  • Rétt staða í byrjun og lok hvers skrefs.

Sipp / hopp:

  • Double unders = bandið fer 2 hringi í einu stökki.

  • Venjuleg sipp

  • Hopp á staðnum

 

Úrslit

Úrslit birtast hér.