Úrslit
Úrslit birtast hér.
11 - 12 ára piltar
- UMFÍ 2 370
- Keflavík 352
- Mikael og Fróði 349
- Höttur 347
- Vilji 339
- UMFÍ 1 334
- Frændur 330
- Buddy's 327
- Eyþór og Benni 264
11 - 12 ára stúlkur
- Ice girls 391
- Þrumuboltinn 355
- Bláberin 2 351
- SogV 349
- Bláberin 347
- Stjörnurnar 334
- Rip Rap Rup 2 329
- Sigurfrænkur 328
- Sykurpabbar 1 323
- Tvíbbarnir 316
- Þrumuboltinn 3
- Skautafelag Akureyrar 309
- Mean Girls 308
- Sprengjuskvísur 308
- Geiturnar 307
- Strumparnir 306
- Eldingarnar 282
- Þrumuboltinn 2 281
- Desember skvísurnar 274
- HM 273
- D-in tvö 265
- Frænkurnar 263
- Aparnir 247
13 - 14 ára piltar
- Þorpararnir 428
- Ice guys 2 427
- Sigmas 388
- CDalvík 377
- IceGuys 375
- Sigma 2 343
- Goal Diggers 338
- Frændur 337
- Orrarnir 335
- gúmmíbangsarnir 325
- dagur og Dagur 317
- Halli og Þráinn 309
- Róbert og Þorkell 307
- Víkingar 2 303
13 - 14 ára stúlkur
- Kökukallarnir 392
- UMFÍ 1 381
- Winners 346
- Pink Fluffy Unicorn 344
- Tvær úr tungunum 332
- Rjómaterturnar 329
- Six seven 320
- SS pilsurnar 305
- Bleikur RangeRover 303
- Frænkurnar 292
- Víkingar 257
15 - 16 ára piltar
- Beiskir í búskap 496
- Germany 430
15 - 16 ára stúlkur
- Klaufalegar en klárar 482
- Andrea og Kristín 464
- Taktlausar en tilbúnar 435
- Double trouble 413
17 - 18 ára piltar
- Bjartur og Sara 454
17 - 18 ára stúlkur
- Akraborg 432
Verðlaunaafhending fer fram á laugardagskvöldinu kl. 20:45 í Bragganum við Sláturhúsið.
Almennar upplýsingar
Fimmtudagur 31. júlí
Tímasetning: 17:00 - 21:00.
Staðsetning: Austur
Mjög mikil og góð þátttaka er í greininni. Vegna þessa þarf aðeins að flýta keppninni.
- Upphitun fyrir 11 - 12 ára byrjar kl. 16:40 og fyrstu lið fara af stað kl. 17:04.
- Upphitun fyrir 13 - 14 ára byrjar kl. 18:10 og fyrstu lið fara af stað kl. 18:30.
- Upphitun fyrir 15 - 18 ára byrjar kl. 19:30 og fyrstu lið byrja kl. 19:50.
Athugið - þar sem við erum að flýta mótinu og kannski einhver að ferðast þennan dag þá er ekkert mál að mæta aðeins síðar, en öll taka sömu æfingar, þið látið bara starfsfólkið vita þegar þið komið á staðinn.
Athugið að hluti af æfingunum fer fram utandyra.
Upplýsingar um tímasetningar er að sjá hér (Monrad síða)
Verðlaunaafhending fer fram á laugardagskvöldinu kl. 20:45 í Bragganum við Sláturhúsið.
Aldurs- og kynjaflokkar
Liðakeppni
- 11 - 12 ára piltar
- 11 – 12 ára stúlkur
- 13 - 14 ára piltar
- 13 - 14 ára stúlkur
- 15 - 16 ára piltar
- 15 – 16 ára stúlkur
- 17 – 18 ára piltar
- 17 – 18 ára stúlkur
Keppnisfyrirkomulag / reglur
- Keppt er í 2 manna liðum.
- Lota 1. Frjálsar skiptingar.
- Lota 2. "You Go, I Go". Annar liðsmaður klárar umferð, hinn bíður.
- Liðin skiptast í hópa (holl) sem keppa hver á eftir öðru.
- Hver hópur er í keppni í um 18 mínútur (tvær lotur + pása).
4 lið byrja á sama tíma og taka 8 mínútna Amrap, (eins margar umferðir og þú getur). Þar á eftir koma 2 mínútur í pásu. Eftir pásuna fara fyrstu 4 liðin á seinni stöðina og næstu 4 lið byrja á fyrri stöðinni. Svona rúllar þetta þangað til öll lið hafa lokið keppni.
Lota 1 AMRAP 8 mínútur
(Eins margar umferðir og hægt er á 8 mínútum)
- 20 uppsetur á Abmat
-
20 hand release armbeygjur (má fara niður úr stórum planka á hné ef keppandi nær ekki armbeygjum á tám)
-
20 hnébeygjur
-
20 burpees
-
20 fram- eða afturstig (lunges)
Útfærsla:
-
Liðsfélagar mega skipta æfingum frjálst.
-
Æfingum þarf að ljúka í réttri röð áður en byrjað er á næstu umferð.
-
No-reps verða endurtekin áður en haldið er áfram.
Lota 2 8 mínútur "You Go, I Go"
Róður
G2OH (Ground to Overhead)
Sipp
-
Einn keppandi vinnur heila umferð áður en hinn tekur við.
-
Markmið: klára sem flestar umferðir á 8 mínútum.
Útfærsla
Róðravél:
- 6 kalóríur.
Ground to Overhead (G2OH) með plötu:
-
11–12 ára: 8 reps með 5 kg plötu.
-
13–14 ára: 8 reps með 10 kg plötu.
-
15–16 ára kvk: 8 reps með 10 kg plötu.
-
15–16 ára kk: 8 reps með 15 kg plötu.
-
17–18 ára kvk: 8 reps með 15 kg plötu.
-
17–18 ára kk: 8 reps með 20 kg plötu.
- Plata snertir gólf og er svo lyft yfir höfuð.
- Olnbogar þurfa að vera beinir í enda reps.
Sipp eða hopp, hægt er að velja hér eftir getu
-
8 tvöföld sipp (double unders) eða,
-
18 venjuleg sipp eða,
-
28 hopp á staðnum.
Útskýringar á hreyfingum
Uppsetur (sit-ups):
-
Hendur snerta gólf fyrir aftan höfuð og svo fæturna fyrir framan líkamann.
Hand release armbeygjur:
-
Má fara niður úr stórum planka á hné.
-
Alltaf byrja í stórum planka (hvort sem farið er á hné eða ekki)
-
Bringan snertir gólf.
-
Hendur lyftast frá gólfi áður en ýtt er upp aftur.
Burpees:
-
Bringan snertir gólf.
-
Gefa partner five eftir hvert burpee hendur þurfa að vera fyrir ofan haus í five hjá báðum.
Hnébeygjur:
-
Fingur snerta gólf. Axlir eru fyrir ofan mjaðmir.
-
Rétt standandi staða í lokin.
Lunges:
-
Hné strýkur gólf.
-
Rétt staða í byrjun og lok hvers skrefs.
Sipp / hopp:
-
Double unders = bandið fer 2 hringi í einu stökki.
-
Venjuleg sipp
-
Hopp á staðnum