Fara á efnissvæði

Keppnisgreinar

Motocross

Almennar upplýsingar

Laugaradgur 2. ágúst

Tímasetning: 11:00 - 14:00.

Staðsetning: Motocrossvöllur / Mýnesgrúsir.

Upplýsingar um tímasetningar er að sjá hér (Monrad app). 

 

Aldurs- og kynjaflokkar

  • 5 - 8 ára flokkur 50cc MSÍ sýning. 
  • 9 - 11 ára flokkur 65cc MSÍ sýning. 

  • 11 - 14 ára flokkur 85cc sT / 150cc 4T hjólum.
  • 14 - 18 ára flokkur 125cc 2T / 250cc 4T. 

 

Keppnisfyrirkomulag / reglur

Keppnisfyrirkomulag er þannig að keyrð er 15 mín æfing og þrjár umferðir í hverjum aldursflokki. 
Samanlögð stig samkvæmt keppnisreglum MSÍ gilda að loknum þremur umferðum. 

Stefnt er á að senda keppnina út “live” á You Tube.

 

Úrslit

Úrslit birtast hér.