Úrslit
Úrslit birtast hér.
11 - 14 ára aðalflokkur
- Sigurður Aksel Thoroddsen 6
- Eyþór Páll Ólafsson 5
- Sævar Hjalti Þorsteinsson 5
- Óðinn Darri Hjámarsson 4
- Þorbjörn Óðinn Arnarsson 4
- Hilmar Örn Runólfsson 3
- Arnar Logi Friðjónsson
15 - 18 ára aðalflokkur
- Orri Páll Pálsson 4,5
- Bjarki Þór Ingvarsson 3,5
- Róbert Darri Pálsson 2,5
- Jóhann Smári Kjartansson 1,5
11 - 18 ára opinn flokkur
- Kristján Óli Gustavsson 7
- Einar Breki Jónsson 6
- Gunnar Páll Guðnason 5
- Ísak Fannar Heimisson 5
- Sveinn Óli Þorgilsson 5
- Kolbeinn Jökull Halldórsson 5
- Mikael Jörgen Guðjónsson 5
- Jakob Leó Ægirsson 4,5
- Fjölnir Freyr Vésteinsson 4
- Jakob Ingi Árnason 4
- Katla Lin Einarsdóttir 4
- Leó Hrafn Daníelsson 4
- Rósa Kristjánsdóttir 4
- Rósa Kristjánsdóttir 4
- Svavar Óli Garðarsson 4
- Guðni Snær Daníelsson 4
- Axel valdemar Tulinius 3,5
- Bóas Atli Karlsson 3,5
- Hjálmþór Örn Bjarnason 3
- Noah Hjaltalín Hayhurst 3
- Skírnir Garpur Frostason 3
- Einar Ísaksson 3
- Kári Vilberg Jónsson 3
- Adrian Marek Wróblewski 3
- Baldur Logi Benediktsson 3
- Íris Ósk Ásgeirsdóttir Muller 2,5
- Óliver Andri Einarsson 2,5
- Hinrik Nói Guðmundsson 2,5
- Bergrós Björt Frostadóttir 2
- Jóhanna Celina Jakobs 2
- Snædís Birta G. Snædal 2
- Hjörtun Hrafn Atlason 1,5
- Lilja Rós Sæþórsdóttir 1,5
Almennar upplýsingar
Laugardagur 2. ágúst
Tímasetning: 10:00 - 14:00.
ATH Nafnakall er kl. 9:40 - mikilvægt að mæta í það.
Staðsetning: Egilsstaðaskóli.
Upplýsingar um tímasetningar er að sjá hér (Monrad síða).
Aldurs- og kynjaflokkar
Einn kynjaflokkur
- Aðalflokkur 11 - 14 ára
- Aðalflokkur 15 - 18 ára
- Opinn flokkur 11 - 18 ára
Keppnisfyrirkomulag / reglur
Aðalflokkur
- Teflt með skákklukkum.
- Umhugsunartími er 10 + 5 á mann í hverri umferð.
- Í þessum flokki verður teflt samkvæmt öllum hefðbundnum skákreglum sem gilda á skákmótum.
Byrjendaflokkur
- Teflt án þess að nota skákklukkur.
- Líklega verða tefldar 7 umferðir og tekur hver umferð jafn langan tíma og í aðalflokknum, það er 20 mínútur.
- Að þeim tíma liðnum meta þátttakendur stöðuna sjálfir, það er að segja hvort annar hefur unnið eða skákin sé jafntefli.
- Komi þeir sér ekki saman um niðurstöðuna mun sérgreinastjóri ásamt aðstoðarmanni dæma um úrslit.
- Aðeins verður gerð krafa um að þátttakendur kunni mannganginn til að geta tekið þátt í byrjendadlokki.
