Fara á efnissvæði

Sigurður Óskar Jónsson

Sími: 848 2187
Netfang: sigurdur.jonsson@umfi.is
 

Sigurður Óskar var kjörinn í varastjórn UMFÍ árið 2015 og sat þar í tvö kjörtímabil. Frá árinu 2019 hefur hann átt sæti í aðalstjórn UMFÍ og verið ritari stjórnar. Sigurður Óskar er frá Ungmennafélaginu Mána, aðildarfélagi Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) í Hornafirði. Hann sat í stjórn Ungmennafélags Mána 2005–2020 og hefur gegnt embætti gjaldkera hjá USÚ frá árinu 2011. Á sínum tíma gegndi Sigurður á einhverjum tímapunkti öllum hugsanlegum hlutverkum í stjórn Mána – nema gjaldkerastöðunni.