Fara á efnissvæði
02. ágúst 2022

Hvernig var upplifun þín á Unglingalandsmóti UMFÍ?

Nú er stórskemmtilegt Unglingalandsmót UMFÍ að baki. En hvernig fannst þér?
 
Okkur langar til að vita hvernig þú upplifðir mótið, hvað var gott, hvernig var og hvað má gera betur.
 
Nú er tækifærið til að gera gott mót enn betra. Sjáumst á Sauðarárkróki um verslunarmannahelgina 2023!
Það er æði ef þú getur hjálpað okkur að undirbúa næsta Unglingalandsmót UMFÍ: