Fara á efnissvæði

Öllum flokkum

Fréttir

Öllum flokkum

30. apríl 2025

Hinsegin fræðsla sem gerir öllum gott

„Mín reynsla er sú að fólk hefur almennt gagn og gaman af fræðslunni. Við ræddum um kynjaskiptingar í búningsklefum, svefnrýmum og annars staðar“ segir Kristmundur Pétursson, fræðari hjá Samtökunum ´78. Hann var í vikunni með Hinseginfræðslu á vegum UMFÍ og fleiri samtaka sem mynda Æskulýðsvettvanginn.

28. apríl 2025

Jóhann Steinar og Auður sæmd Gullmerki ÍF

Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, og Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ, voru sæmd gullmerki á Sambandsþingi Íþróttasambands fatlaðra sem fram fór á laugardag. 

26. apríl 2025

Boccíamót er góð upphitun fyrir Landsmót UMFÍ 50+

„Dymbilmótið í boccía var góð upphitun fyrir alla,“ að sögn Flemming Jessen, fyrrverandi kennara, skólastjóra og forvígismanns í íþróttum aldraðra. Hann hefur oft komið að skipulagi Landsmóts UMFÍ 50+, sem fram fer á Siglufirði og Ólafsfirði í júní.

25. apríl 2025

Bjarni er nýr formaður USÚ

Bjarni Malmquist Jónsson er nýr formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) og tók hann við af Jóhönnu Írisi Ingólfsdóttur á 92. ársþingi USÚ sem fram fór á Hrollaugsstöðum á þriðjudag.

23. apríl 2025

Er kominn tími á að sameina íþróttafélög?

Skoða á mögulega sameiningu íþróttafélaga í því skyni að hagræða innan íþróttahreyfingarinnar og létta álagi á þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum. Fjallað er um fjölda stjórnarfólks og sjálfboðaliða í nýjasta tölublaði Skinfaxa.

23. apríl 2025

Svæðisfulltrúa leitað fyrir höfuðborgarsvæðið

ÍSÍ og UMFÍ leita að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á íþróttastarfi á Íslandi til að ganga til liðs við teymi svæðisfulltrúa á höfuðborgarsvæðinu.

23. apríl 2025

Ráðstefna um börn með fötlun - áskoranir og tækifæri.

Ráðstefnan Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur – áskoranir og tækifæri – fer fram dagana 8. – 9. maí næstkomandi. Þetta er vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar (RGR), í samstarfi við Landssamtökin Þroskahjálp.

23. apríl 2025

Gyða endurkjörin formaður ÍA

Gyða Björk Bergþórsdóttir var endurkjörinn formaður Íþróttabandalags Akraness (ÍA) á 81. Ársþingi bandalagsins sem fram fór í byrjun mánaðar.

16. apríl 2025

Opið fyrir umsóknir í Hvatasjóð

Hægt að sækja um í annað sinn í Hvatasjóð íþróttahreyfingarinnar. Hvatasjóðurinn styrkir verkefni sem stuðla að útbreiðslu íþróttastarfs og þátttöku allra barna.