Fara á efnissvæði

Keppnisgreinar 2024

Boccia

Dagur, tími og staðsetning

Dagsetning: Fimmtudagur 6. júní (16 liða).
Tími: 16:00 - 21:00.
Staðsetning: Íþróttamiðstöð.

Dagsetning: Föstudagur 7. júní (16 liða).
Tími: 09:00 - 13:00.
Staðsetning: Íþróttamiðstöð.

Dagsetning: Föstudagur 7. júní (úrslit).
Tími: 13:00 - 15:00.
Staðsetning: Íþróttamiðstöð.

Kynja- og aldursflokkar

  • Blandaður kynjaflokkur.
  • Einn aldursflokkur, 50 ára og eldri. 

Keppnisfyrirkomulag / reglur

  • Sveitakeppni.
  • Þrír skipa sveit og það má hafa einn sem varamann. 
  • Í hverjum riðli eru fjögur/fimm lið, þar sem allir leika við alla. 
  • Efsta sveitin í hverjum riðli kemst í úrslitakeppnina. 

Keppt verður í tveimur riðlum. Annar riðillinn er leikinn seinni part á fimmtudegi og sá síðari fyrri hluta föstudags. Úrslit eru síðan um miðjan dag á föstudegi.

Hver og einn kemur með Boccia bolta.
Við notum leikmenn liða til að dæma leiki annarra liða.