Úrslit
Sjá úrslit hér.
11 - 12 ára piltar
- Birgir Hrafn Smith 13
- Júlían Gunnar Ulatowski 16
- Emil Eide Bjarnason 18
- Rúnar Smári Ragnarsson Blandon 19
- Víkingur Karl Línason 19
- Hilmir Dreki Guðmundsson 20
- Petrekur Bóas Antonsson 20
- Arnþór Óðinn Þorsteinsson 21
- Hafþór Helgi Gunnarsson 21
- Ísak Gunnar Jónsson 21
- Svavar Breki Traustason 21
- Mikael Jörgen Guðjónsson 23
- Ari Hjörvar Arason 23
- Dagur Ágústsson 24
- Ísak Ari Þorgeirsson 24
- Þorbjörn Óðinn Arnarsson 24
- Jónas Hrafn Konráðsson 25
- Askur Nóason 30
11 - 12 ára stúlkur
- Ester Valberg 25
- Sunna María Kristjánsdóttir 25
- Sólrún Freyja Traustadóttir 25
- Alda María Jónsdóttir 26
- Kristín Lillý Daðadóttir 26
- Júlía Katrín Einarsdóttir 28
- Sara Björk Kristjánsdóttir 29
- Ellý Stefanía Jónmundsdóttir 30
- Ólöf Tara 31
- María Birta Daðadóttir 33
13 - 14 ára piltar
- Gylfi Freyr Sveinsson 25
- Andri Fannar Smárason 26
- Elmar Þór Guðjónsson 27
- Hákon Darri Guðjónsson 27
- Halldór Kossi Ange Tryggvason 27
- Halldór Steinar Benjamínsson 28
- Logi Freyr Sigurðarson 28
- Benedikt Nói Arngrímsson 29
- Davíð Logi Atlason 29
- Ari Júlíus Ólason 30
- Svanberg 30
- Ari Jökull Jóhannesson 31
- Einar Orri Brandsson 32
- Ingólfur Birkir Eiríksson 32
- Ísleifur Gísli Jóhannsson 32
- Ottó Ingi Annýjarson 32
- Ármann Páll Fjalarsson 33
- Aron Jozef Moorkens 33
- Grétar Ingi Gunnarsson 33
- Pétur Steinn Gunnarsson 33
- Sigurður Aksel Thoroddsen 33
- Þórarinn Magnússon 33
- Benjamín Þór Jónsson 34
- Breki Þór Ellertsson 34
- Jónas Dagur Snorrason 35
- Kristján Reynisson 35
- Snævar Dan Vignisson 35
- Dagur Logi Norðdahl Atlason 36
- Einar Jósef Flosason 36
- Friðjón Bragi Tómasson 36
- Svavar Orri Arngrímsson 37
- Smári Njálsson 38
- Eyþór Orri Axelsson 40
- Arnar Logi Friðjónsson 48
13 - 14 ára stúlkur
- Júlía Marín Helgadóttir 34
- Lilja Valberg 36
- Málfríður Lilja Vilbergsdóttir 37
- Björg Guðrún Sigurbjörnsdóttir 41
- Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir 42
- Karen Sól Heiðarsdóttir 44
15 - 18 ára piltar hvítur teigur
- Hinrik Nói Guðmundsson 30
- Benedikt Ari Jóhannsson 31
- Gabríel Glói Freysson 31
- Unnar Marinó Friðriksson 32
- Hjörvar Þór Hnikarsson 36
- Jón Andri Hnikarsson 38
- Jóhann Smári Kjartansson 39
15 - 18 ára piltar rauður teigur
- Bjarni Freyr Ingimundarson 28
- Stormur Leó Guðmundsson 28
- Hallur Atli Helgason 29
- Sigursteinn Ingvar Traustason 29
- Þórir Ísak Steinþórsson 31
- Orri Páll Pálsson 32
- Egill Gylfi Ríkharðsson 34
- Ingimar Eyberg Ingólfsson 34
- Kristján Leó Steinsson 35
- Róbert Darri Pálsson 36
- Hrafnkell Hrafnsson 36
15 - 18 ára stúlkur rauður teigur
- Bóel Birna Kristdórsdóttir 29
- Guðný Edda Einarsdóttir 29
- Ísold Assa Guðmundsdóttir 32
- Jóhanna María Einarsdóttir 32
- Emma Katrín Helgadóttir 33
- Rósa Kristjánsdóttir 33
- Þórunn Saga Björgvinsdóttir 33
- Ragnheiður Anna Steinsdóttir 34
- Alexandra Ásta Þrastardóttir 34
- Karen Tara Kristjónsdóttir 34
- Bríet Bergdís Stefánsdóttir 35
- Karítas Diljá Björgvinsdóttir 37
- Bergrós Vilbergsdóttir 38
- Karitas Einína Magnúsdóttir 40
- Kristjana Elín Sigþórsdóttir 43
- Katla Eyfjörð Þorgeirsdóttir 44
Almennar upplýsingar
Laugardagur 2. ágúst
Tímasetning: Hægt er að koma einhvern tímann á milli klukkan 16:00 - 20:00 og keppa.
Staðsetning: Selskógur.
Sjá mynd af vellinum hér og neðst á síðunni.
Athugið að á fimmtudeginum kl. 18:00 verður boðið upp á leiðsögn um völlinn. Hittumst á bílastæðinu við Selskóg og göngum hringinn.
Sjá upplýsingar um tímasetningar hér (Monrad síða).
Verðlaunaafhending fer fram á laugardagskvöldinu kl. 20:45 í Bragganum við Sláturhúsið.
Aldurs- og kynjaflokkar
- Stúlkur 11 - 12 ára
- Stúlkur 13 - 14 ára
- Stúlkur 15 - 18 ára
- Piltar 11 - 12 ára
- Piltar 13 - 14 ára
- Piltar 15 - 18 ára
Keppnisfyrirkomulag / reglur
Völlurinn er 9 holur.
Keppnin er opin frá 16:00 - 20:00 og það er hægt að koma við á þeim tíma og keppa.
Þátttakendur 11 - 12 ára fara 6 holur, þar sem holulengd er 20-40 metrar.
Þátttakendur 13 - 14 ára fara 9 holur þar sem holulengd er 20-40 metrar.
Þátttakendur 15 ára og eldri hafa möguleika á að velja um tvo styrkleikaflokka:
- Rauður teigur (byrjendur) 20-40 metrar
- Hvítur teigur (lengra komnir) 60-100m.
Þau sem skrá sig á hvíta teiga í skráningunni fá svo skilaboð dagana fyrir varðandi tímasetningu fyrir hollin.
Reglurnar eru einfaldar og almennar
Folf er spilað líkt og hefðbundið golf nema með frisbídiskum. Takmarkið er að kasta disknum í körfuna í sem fæstum skotum og sá vinnur sem þarf fæst skot. Annað skot er tekið þar sem diskur lendir eftir fyrsta skot og sá á fyrst að gera sem lengst er frá körfu.
Tillitsemi er stór hluti af leiknum og því er sanngjarnt að mótspilari þinn fái að kasta án truflunar, það sama myndir þú vilja. Ekki taka kast fyrr en þú er viss um að flug disksins og lending trufli ekki aðra spilara.
Skot frá skotteigi verða að eiga sér stað á eða fyrir aftan ákveðna skotlínu. Ekki kasta fyrr en meðspilarar fyrir framan þig eru komnir úr skotfæri. Takið fyrstu upphafsskot eftir fyrirfram ákveðinni röð og síðan fer röðin eftir skori síðustu brautar, sá spilari sem var með fæstu skotin tekur fyrstur upphafsskot. Diska á ávallt að skilja eftir þar sem þeir liggja og ekki taka upp fyrr en skot er tekið.
Það kostar nokkra æfingu að staðsetja fætur rétt þegar kastað er. Sá fótur sem þú setur þungann á í kastinu verður að vera eins nálægt skotstað og kostur er. Hann má aldrei fara yfir skotlínu og ekki meira en 30 cm fyrir aftan hana eða til hliðar. Hinn fóturinn má vera hvar sem er svo fremi sem hann fari ekki nær körfunni en skotlína er.
Leyfilegt er að fylgja eftir skoti með því að stíga yfir skotlínu eftir að kast er tekið, nema þegar púttað er þ.e. innan 10 metra frá körfu. Ekki er leyfilegt að falla fram fyrir sig til að halda jafnvægi í pútti. Ef diskurinn festist í tré eða runna í meira en 2 metra hæð, þá er diskurinn færður og settur á jörðina nákvæmlega fyrir neðan þann stað sem hann sat fastur og kastað er þaðan. Ef diskurinn lendir á stað sem er ekki hægt að kasta frá er hann færður út úr þeim aðstæðum, þó ekki nær körfu, og eitt refsiskot bætt við skorkortið.
Smelltu á myndina til þess að sjá hana stærri.