Fara á efnissvæði

Öllum flokkum

Fréttir

Öllum flokkum

01. ágúst 2019

Bjuggu til nýjan völl fyrir strandhandbolta

„Okkur vantaði völl fyrir strandhandbolta og því bjuggum við hann til,“ segir Gísli Már Vilhjálmsson, verkefnastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ á Höfn í Hornafirði. Mótið fer fram um helgina og hafa ýmsar nýjungar verið að líta dagsins ljós í bænum.

30. júlí 2019

Forsetahjónin eru með á Unglingalandsmóti UMFÍ

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Elíza Reid forsetafrú ásamt börnum ætla að taka þátt í Unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina.

29. júlí 2019

Opið í apótekinu og Heilsugæslunni á Höfn vegna Unglingalandsmótsins

„Við ætlum að þjónusta fólkið og hafa opið. Það er nýjung og nokkuð sem við gerum ekki oft,“ segir Ásdís Erla Ólafsdóttir hjá Lyfju á Höfn í Hornafirði. Opið verður bæði í apótekinu og í Heilsugæslunni á Höfn á meðan Unglingalandsmóti UMFÍ stendur um verslunarmannahelgina.

29. júlí 2019

Unglingalandsmót undirbúið í geggjuðu veðri á Höfn

„Allar hendur eru á lofti í geggjuðu veðri hér á Höfn,“ segir Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ sem fram fer á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Hann var í dag ásamt sjálfboðaliðum og fleirum frá Höfn að gera klárt fyrir mótið.

27. júlí 2019

Hvar á að tjalda á Unglingalandsmóti?

Nú er heldur betur farið að stytttast í Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Höfn á Hornafirði um verslunarmannahelgina. Nú erum við komin með kort af tjaldsvæðinu og helstu stöðum mótsins.

26. júlí 2019

„Þau ætla að massa þetta!“

„Margir þátttakendur í kökuskreytingakeppninni leggja sig alla fram, koma með eigin matarlit og hafa skorið út úr sykurmassa. Það má koma með ýmislegt í keppnina, eigið skraut og fleira,“ segir Þórdís Þórsdóttir, sérgreinastjóri í kökuskreytingum á Unglingalandsmóti UMFÍ.

24. júlí 2019

Hvernig skrái ég í lið? En hvað ef barnið mitt er ekki í liði?

Skráning á Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn í Hornafirði er nú í fullum gangi og er hægt að skrá þátttakendur til miðnættis 29. júlí næstkomandi. Eðlilega vakna ýmsar spurningar við skráningu þátttakenda á Unglingalandsmótið. Við höfum tekið saman þær helstu og reynum að svara þeim hér.

22. júlí 2019

Ungmennin undrandi á því hvað margt er í boði á Unglingalandsmóti UMFÍ

„Við vissum að krakkarnir í Vinnuskólanum vildu frekar leika sér í íþróttum en reyta arfa og ákváðum þess vegna að bjóða krökkunum að kynnast því sem boðið er upp á á Unglingalandsmóti UMFÍ. Þeim fannst það alveg frábært og margt kom þeim á óvart,“ segir Berglind Steinþórsdóttir á Höfn í Hornafirði

18. júlí 2019

Tjaldsvæðagestir á Höfn: Munið eftir breyti- og millistykkjum fyrir rafmagn

Nú er aldeilis farið að styttast í verslunarmannahelgina 2019 og Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn í Hornafirði. Eins og alltaf er aðgangur að tjaldsvæði á mótinu ókeypis fyrir mótsgesti og fjölskyldur þeirra á Höfn. Greiða þarf aðeins fyrir afnot og aðgang að rafmagni á tjaldsvæðinu.