Fara á efnissvæði

Unglingalandsmót

Fréttir

Unglingalandsmót

21. maí 2024

Eldhress Skinfaxi kominn út!

Nýjasta tölublað Skinfaxa er komið út. Þema blaðsins er heilsuefling fólks yfir miðjum aldri. Eldri borgarar hjá Hamri í Hveragerði eru heimsóttir, rætt við Flemming Jessenum Landsmót UMFÍ 50+ og Ásmund Einar um svæðastöðvar og farsældarlög.

23. mars 2024

Kvittað upp á Unglingalandsmót

„Fjölskyldur eiga enn eina mögnuðu samveruna á íþróttahátíð í Borgarnesi,“ sagði Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, um Unglingalandsmót UMFÍ sem verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina.

02. febrúar 2024

Bjarney hjá UMSB: Margir leggja hugmyndir í púkkið

„Við erum með ótrúlega reynslubolta þegar kemur að mótahaldi á sambandssvæðinu öllu og öfluga  sjálfboðaliða,“ segir Bjarney Lárudóttir Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar. Unglingalandsmót UMFÍ verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina.

15. janúar 2024

Mótum úthlutað til Fjallabyggðar og Múlaþings

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið á Siglufirði og Ólafsfirði árið 2025 og Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina 2025, samkvæmt ákvörðun stjórnar UMFÍ í síðustu viku. Ákvörðunin byggir á tillögu Móta- og viðburðanefndar sem fundaði um málið í síðustu viku.

07. ágúst 2023

Kappið geti því miður borið fegurðina ofurliði

„Við þekkjum í keppni að kappið getur borið fegurðina ofurliði. Mikilvægast við slíkar aðstæður er að geta litið í eigin barm, lært af aðstæðum og haldið áfram með virðingu og vinsemd fyrir hverju öðru,“ segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ.

07. ágúst 2023

Fyrirmyndarbikarinn áfram í Vestur-Skaftafellssýslu

Þátttakendur frá Ungmennasambandi Vestur-Skaftafellssýslu (USVS) hlutur Fyrirmyndarbikarinn eftirsótta á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Þetta er í annað árið í röð sem Fyrirmyndarbikarinn fer til USVS.

06. ágúst 2023

Metþátttaka í kökuskreytingum

Róbert Óttarsson bakarameistari stóð í ströngu með bakaradrengnum við undirbúning keppni í kökuskreytingum sem fram fer í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag.

06. ágúst 2023

Engin þrumuskot í blindrabolta

„Hér verða engin þrumuskot!‟ sagði íþróttakempan Karl Lúðvíksson, sem stýrði blindrafótbolta á Unglingalandsmóti UMFÍ í dag.

05. ágúst 2023

Lífið er ferðalag

„Við vitum öll hversu einfalt það er að setja undir sig haus, bölva roki og rigningu, leggjast svo bara upp í sófa og smella á næsta þátt á Netflix eða hanga í tölvunni. En slen er ekkert til að stæra sig af. Það er mun mikilvægara að finna gleðina í hreyfingu og samveru,“ segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ.