Fara á efnissvæði

Öllum flokkum

Fréttir

Öllum flokkum

17. desember 2025

Engilbert: Sóknarfæri sem kalla á breytta hugsun

Engilbert Olgeirsson er án efa einn af reynslumestu starfsmönnum íþróttahreyfingarinnar og hefur verið framkvæmdastjóri HSK í 34 ár. Hér ræðir hann um lífið í hreyfingunni, áhugann á félagsmálum og margt fleira.

15. desember 2025

Rósa er sjálfboðaliða ársins á Norðurlandi eystra

Rósa Jónsdóttir, formaður Golfklúbbs Fjallabyggðar, er sjálfboðaliði ársins 2025 á Norðurlandi eystra. Hún er ein fjölmargra sem var tilnefnd til þess í tilefni af Alþóðlegum degi sjálfboðaliðans 5. desember síðastliðinn.

12. desember 2025

Til hamingju með sundlaugarnar

„Sundlaugamenningin er lifandi og tengir okkur saman,“ sagði Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, þegar hann fagnaði því að sundlaugamenning Íslands hefur verið viðurkennd sem lifandi hefð og er komin á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns.

05. desember 2025

Ragna er sjálfboðaliði Suðurlands árið 2025

Ragna Gunnarsdóttir er sjálfboðaliði Suðurlands árið 2025. Ragna er ein af fjölmörgum sjálfboðaliðum sem voru tilnefnd úr Hestamannafélaginu Sleipni. Það gríðargóða starf sem er unnið hjá félaginu á öllu því góða fólki mikið að þakka.

05. desember 2025

Jón er sjálfboðaliði Suðurnesja 2025

Jón B. Olsen í Hestamannafélaginu Mána er sjálfboðaliði Suðurnesja árið 2025. Í dag er Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. Af því tilefni var valinn sjálfboðaliði ársins á Suðurnesjum.

05. desember 2025

Guðbjört Lóa er sjálfboðaliði Vesturlands 2025

Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir er sjálfboðaliði ársins 2025 á Vesturlandi. Hún er félagi í Glímufélagi Dalamanna, var lengi iðkandi hjá félaginu þar sem hún tók nokkra titla. 

05. desember 2025

Gunnar er sjálfboðaliði Austurlands 2025

Félagsmálatröllið Gunnar Gunnarsson var í dag dreginn út sem sjálfboðaliði ársins 2025 á Austurlandi. Gunnar var mjög þakklátur fyrir niðurstöðuna og fannst það dásamlegt í jólatörninni. Það er svæðisstöð íþróttahéraðanna á Austurlandi sem skipulagði valið.

05. desember 2025

Dagur sjálfboðaliðans

Í dag er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. Af því tilefni hvetjum við sambandsaðila og aðildarfélög UMFÍ til að hampa sjálfboðaliðum, sem hafa haldið uppi íþrótta- og ungmennastarfi gegnum árin. ÍSÍ og UMFÍ bjóða upp á vöfflukaffi og erindi þriggja sjálfboðaliða.

04. desember 2025

Ræddu sama um málefni barna

Fulltrúar nokkurra félagasamtaka sem mynda Barnaréttindavaktina hittust í þjónustumiðstöð UMFÍ í gær. Þar kynntu þau starfsemi sína auk þess að hitta forsvarsfólk annarra félagasamtaka og fá kynningu á starfi þeirra.