Allar fréttir

04. júní 2024
Hægt að kaupa miða á matar- og skemmtikvöld
Nú er heldur betur farið að styttast í Landsmót UMFÍ 50+ í Vogum. Það hefst á fimmtudag og er allt að verað klárt. Enn er hægt að skrá sig á matar- og skemmtikvöldið. Við hvetjum fólk til að gera það í dag fyrir klukkan 18:30.

03. júní 2024
Senn lokar fyrir skráningu liða á landsmót
Opið er fyrir skráningu í greinar á Landsmót UMFÍ 50+ í Vogum til klukkan 16:00 í dag. Fólk getur tekið þátt í fjölmörgum opnum greinum mótsins og enn hægt að bæta við í einstaklingsgreinar.

03. júní 2024
Mikil ásókn í boccia
Petra Ruth, formaður Þróttar Vogum, segir mikla stemningu fyrir Landsmóti UMFÍ 50+. Mikil ásókn er í boccia. Íþróttahúsið rúmar aðeins 32 lið og þurfti að fjölga mótsdögum.

31. maí 2024
Lærði að taka ábyrgð á eigin heilsu
„Mikilvægt er að bæjarfélög bjóði upp á íþróttir fyrir eldri borgara,“ segir Jóna Einarsdóttir, sem æfir reglulega með um 50 eldri borgurum hjá Íþróttafélaginu Hamri í Hveragerði. Hún segir að virkja þurfi fólk til þátttöku í heilsueflingu.

30. maí 2024
Synir Rúna Júl segja sögurnar á bak við lögin
„Við spilum tónlist af Suðurnesjunum og segja sögurnar á bak við lögin,“ segir Baldur Þórir Guðmundsson sem kemur fram með bróður sínum á matar- og skemmtikvöldinu á Landsmóti UMFÍ 50+ í Vogum.

30. maí 2024
Blue Car Rental bakhjarl Landsmóts UMFÍ 50+
„Styrkur við mótið markar tímamót því þetta er í fyrsta skiptið sem við styrkjum viðburð í Vogunum,“ segir Þorsteinn Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Blue Car Rental. Fyrirtækið er einn af styrktaraðilum Landsmóts UMFÍ 50+.

30. maí 2024
Skilafrestur rennur upp á morgun!
Frestur til að skila starfsskýrslum rennur út á morgun, föstudaginn 31. maí. ÍSÍ og UMFÍ hvetja alla til að endurskoða félagaskrár sínar og yfirfara vel svo upplýsingar í nýja kerfinu svo allar upplýsingar verði réttar.

29. maí 2024
ÍRB sækir um aðild að UMFÍ
„Við fögnum samstarfinu við UMFÍ,“ segir Rúnar V. Arnarson, formaður Íþróttabandalags Reykjanesbæjar (ÍBR). Samþykkt var á ársþingi bandalagsins í byrjun vikunnar að sækja um aðild að UMFÍ. Aðeins eitt bandalag stendur nú utan UMFÍ.

27. maí 2024
Umsóknir um styrki í þágu farsældar barna
Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld og samfélagslega virkni barna og fjölskyldur.